Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2015 10:29 Þvílíkur sólmyrkvi. Skjáskot af vefsíðunni Quandly Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. „Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. Ljóst er að um grín er að ræða en þó má reikna með að einhverjir Bretar hafi þurft að gera sér skýin að góðu þegar sólmyrkvinn gekk yfir.Sjá stórbrotinn sólmyrkvi á Svalbarða Íslendingar voru mjög heppnir í dag að fá að bera sólmyrkvann svo vel augum enda bentu spár framan af viku til þess að skýjað yrði og mögulega lítið að sjá nema þá helst á Austfjörðum. Íslendingar um allt land fengu hins vegar einstakt tækifæri til þess að fylgjast með sólmyrkvanum ná hámarki í kringum 9:37 í morgun. Gott grín Quandly má sjá með því að smella hér. Að neðan má myndir sem Bretar víðs vegar um Bretlandseyjar tóku í morgun af útsýni sínu. Myndirnar eru hver annarri - verri. Líkt og Íslendingar eru Bretar allajafna ekkert yfir sig hrifnir af veðurfarinu í eigin landi. Great view of the solar eclipse 2015 earlier today! pic.twitter.com/Ts5SnGFUrL— Volt & State (@VoltAndState) March 20, 2015 The #eclipse was rubbish from Earth but great from space http://t.co/qXuhqvJKaZ pic.twitter.com/xYFcjiLlo2— The Verge (@verge) March 20, 2015 Breathtaking. #eclipse pic.twitter.com/7tPbswcyLQ— Dino Fetscher (@DinoFetscher) March 20, 2015 Some desperately underwhelming #eclipse2015 photos, courtesy of our readers. http://t.co/LMu3vbdFfe pic.twitter.com/JbKxJByjzW— Guardian news (@guardiannews) March 20, 2015 The sun's up there somewhere. Would be nice if the clouds weren't! #@BakerStAstro #eclipse pic.twitter.com/T9jBYcaff5— Flash Bristow (@techiebabe) March 20, 2015 #majoreclipse #muchwow #nosun #peekaboo pic.twitter.com/zMMDQjlU4e— Lukas Neve (@tracetheshape) March 20, 2015 That's about as much of an #eclipse I'm seeing..... #SolarEclipse #eclipse2015 #guttedastrophysicist pic.twitter.com/pZRitnzUTM— sarah barker (@thebarkstar) March 20, 2015 Veður Tengdar fréttir Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19 Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi. 20. mars 2015 07:45 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. „Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. Ljóst er að um grín er að ræða en þó má reikna með að einhverjir Bretar hafi þurft að gera sér skýin að góðu þegar sólmyrkvinn gekk yfir.Sjá stórbrotinn sólmyrkvi á Svalbarða Íslendingar voru mjög heppnir í dag að fá að bera sólmyrkvann svo vel augum enda bentu spár framan af viku til þess að skýjað yrði og mögulega lítið að sjá nema þá helst á Austfjörðum. Íslendingar um allt land fengu hins vegar einstakt tækifæri til þess að fylgjast með sólmyrkvanum ná hámarki í kringum 9:37 í morgun. Gott grín Quandly má sjá með því að smella hér. Að neðan má myndir sem Bretar víðs vegar um Bretlandseyjar tóku í morgun af útsýni sínu. Myndirnar eru hver annarri - verri. Líkt og Íslendingar eru Bretar allajafna ekkert yfir sig hrifnir af veðurfarinu í eigin landi. Great view of the solar eclipse 2015 earlier today! pic.twitter.com/Ts5SnGFUrL— Volt & State (@VoltAndState) March 20, 2015 The #eclipse was rubbish from Earth but great from space http://t.co/qXuhqvJKaZ pic.twitter.com/xYFcjiLlo2— The Verge (@verge) March 20, 2015 Breathtaking. #eclipse pic.twitter.com/7tPbswcyLQ— Dino Fetscher (@DinoFetscher) March 20, 2015 Some desperately underwhelming #eclipse2015 photos, courtesy of our readers. http://t.co/LMu3vbdFfe pic.twitter.com/JbKxJByjzW— Guardian news (@guardiannews) March 20, 2015 The sun's up there somewhere. Would be nice if the clouds weren't! #@BakerStAstro #eclipse pic.twitter.com/T9jBYcaff5— Flash Bristow (@techiebabe) March 20, 2015 #majoreclipse #muchwow #nosun #peekaboo pic.twitter.com/zMMDQjlU4e— Lukas Neve (@tracetheshape) March 20, 2015 That's about as much of an #eclipse I'm seeing..... #SolarEclipse #eclipse2015 #guttedastrophysicist pic.twitter.com/pZRitnzUTM— sarah barker (@thebarkstar) March 20, 2015
Veður Tengdar fréttir Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19 Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi. 20. mars 2015 07:45 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19
Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi. 20. mars 2015 07:45
Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45