Útlit fyrir hressilegt frost í aðdraganda páskanna Birgir Olgeirsson skrifar 25. mars 2015 10:21 Búast má við að ansi margir verði á faraldsfæti um páskana og því ekki óráðlegt að fylgjast vel með veðurspám. Vísir/GVA Páskarnir nálgast óðfluga og ekki úr vegi að líta til veðurs. Spákort Veðurstofu Íslands nær aðeins til mánudags en kollegar þeirra í Noregi birta spá til föstudagsins langa á vefnum Yr.no. Það sem ber að hafa í huga er að langtímaspár eru ekki mjög áreiðanlegar og eins og tíðarfarið hefur verið í vetur þá má nærri því búast við öllu. En sé horft til langtímaspár á síðunni Yr.no þá má gera ráð fyrir ansi kaldri dymbilviku, vikunni fyrir páska sem hefst á pálmasunnudegi og endar laugardaginn fyrir páskadag. Hér fyrir neðan sjáum við langtímaspá fyrir nokkra staði:Ísafjörður:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað, 5 stiga frost, úrkomulaust og suðaustan- og austan átt tveir til þrír metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Léttskýjað fram að hádegi en heiðskýrt fram að miðnætti, 5 - 7 stiga frost, úrkomulaust, hægur andvari úr norðaustri 1 - 2 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað og lítilsháttar úrkoma með kvöldinu, frost á bilinu 4 - 8 stig, sunnanátt 1 - 2 metrar á sekúndu.Akureyri:Miðvikudagur(1. apríl): Léttskýjað og heiðskýrt fram eftir degi en skýjað um kvöldið, frost 10 - 12 stig, úrkomulaust fram eftir degi en gæti fallið einhver ofankoma með kvöldinu, suðaustan andvari með kvöldinu.Fimmtudagur(Skírdagur): Skýjað fram að hádegi og ofankoma en léttir til með eftirmiðdeginu, frost á bilinu 8 - 11 stig, austsuðaustan andvari.Föstudagurinn langi: Skýjað eða hálfskýjað, frost á bilinu 8 - 12 stig, úrkomulaust, hægur andvari úr suðri.Reykjavík:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað fram eftir degi en léttir til um hádegi. Frost á bilinu 1 til 5 stig. Einhver ofankoma fram að hádegi austsuðaustanátt 7 - 10 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Heiskírt, frost á bilinu 1 til 4 stig, úrkomulaust, norðaustanátt 6- 9 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað, frost 2 - 9 stig, ofankoma um kvöldið norðaustan átt, 3 -4 metrar á sekúndu, fram eftir degi en snýr sér í suðaustanátt með kvöldinu, 5 - 7 metrar á sekúndu.Egilsstaðir:Miðvikudagur(1. apríl): Heiðskírt fram að hádegi en dregur fyrir sólu þegar líða tekur á daginn, frost 8 - 13 stig, úrkomulaust, sunnanátt 1 til 2 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Skýjað fram að hádegi en léttir til þegar líða tekur á daginn, frost 7 - 10 stig, lítilsháttar ofankoma, hæg sunnanátt fram eftir degi en snýr sér í norðaustanátt með kvöldinu, 3 - 4 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Léttskýjað fram að hádegi en dregur síðan fyrir, frost 9 - 10 stig, úrkomulaust, norðvestan- og vestanátt fram eftir degi en snýr sér í sunnanátt með kvöldinu, 2 - 3 metrar á sekúndu. Veður Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Páskarnir nálgast óðfluga og ekki úr vegi að líta til veðurs. Spákort Veðurstofu Íslands nær aðeins til mánudags en kollegar þeirra í Noregi birta spá til föstudagsins langa á vefnum Yr.no. Það sem ber að hafa í huga er að langtímaspár eru ekki mjög áreiðanlegar og eins og tíðarfarið hefur verið í vetur þá má nærri því búast við öllu. En sé horft til langtímaspár á síðunni Yr.no þá má gera ráð fyrir ansi kaldri dymbilviku, vikunni fyrir páska sem hefst á pálmasunnudegi og endar laugardaginn fyrir páskadag. Hér fyrir neðan sjáum við langtímaspá fyrir nokkra staði:Ísafjörður:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað, 5 stiga frost, úrkomulaust og suðaustan- og austan átt tveir til þrír metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Léttskýjað fram að hádegi en heiðskýrt fram að miðnætti, 5 - 7 stiga frost, úrkomulaust, hægur andvari úr norðaustri 1 - 2 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað og lítilsháttar úrkoma með kvöldinu, frost á bilinu 4 - 8 stig, sunnanátt 1 - 2 metrar á sekúndu.Akureyri:Miðvikudagur(1. apríl): Léttskýjað og heiðskýrt fram eftir degi en skýjað um kvöldið, frost 10 - 12 stig, úrkomulaust fram eftir degi en gæti fallið einhver ofankoma með kvöldinu, suðaustan andvari með kvöldinu.Fimmtudagur(Skírdagur): Skýjað fram að hádegi og ofankoma en léttir til með eftirmiðdeginu, frost á bilinu 8 - 11 stig, austsuðaustan andvari.Föstudagurinn langi: Skýjað eða hálfskýjað, frost á bilinu 8 - 12 stig, úrkomulaust, hægur andvari úr suðri.Reykjavík:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað fram eftir degi en léttir til um hádegi. Frost á bilinu 1 til 5 stig. Einhver ofankoma fram að hádegi austsuðaustanátt 7 - 10 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Heiskírt, frost á bilinu 1 til 4 stig, úrkomulaust, norðaustanátt 6- 9 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað, frost 2 - 9 stig, ofankoma um kvöldið norðaustan átt, 3 -4 metrar á sekúndu, fram eftir degi en snýr sér í suðaustanátt með kvöldinu, 5 - 7 metrar á sekúndu.Egilsstaðir:Miðvikudagur(1. apríl): Heiðskírt fram að hádegi en dregur fyrir sólu þegar líða tekur á daginn, frost 8 - 13 stig, úrkomulaust, sunnanátt 1 til 2 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Skýjað fram að hádegi en léttir til þegar líða tekur á daginn, frost 7 - 10 stig, lítilsháttar ofankoma, hæg sunnanátt fram eftir degi en snýr sér í norðaustanátt með kvöldinu, 3 - 4 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Léttskýjað fram að hádegi en dregur síðan fyrir, frost 9 - 10 stig, úrkomulaust, norðvestan- og vestanátt fram eftir degi en snýr sér í sunnanátt með kvöldinu, 2 - 3 metrar á sekúndu.
Veður Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira