Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. mars 2015 15:56 Fari Nikita og Hanna Rún á Evrópumótið er þátttöku þeirra í Ísland Got Talent stefnt í voða. vísir/andri marinó „Við erum bara stödd á Keflavík að bíða eftir fluginu okkar til Noregs,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir. Hún og maður hennar, Nikita Bazev, ætluðu að keppa á Evrópumótinu í latín dönsum, sem fram fer í Árósum á morgun, en nú er útlit fyrir að þau komist ekki út. Ástæðan fyrir því er að mikil seinkun er á flugum SAS til Osló. Flugvélar félagsins hafa ekki komið til landsins sökum þess hve slæmt veður er í Noregi. Flug Hönnu og Nikita átti að fara í loftið 12.40 en hefur verið seinkað til 16.30. „Þá er alls óvíst hvort við náum tengifluginu okkar og að auki þora þau ekki að lofa hvort við komumst heim á réttum tíma þar sem biðlistar hafa hrannast upp hjá þeim. Það er til að mynda maður hér sem hefur beðið eftir fluginu sínu í 35 klukkustundir og veit ekki hvenær hann kemst út,“ segir Hanna. Áætlunin hjónanna var að fljúga til Osló, þaðan til Kaupmannahafnar og enda að lokum í Árósum. „Við höfum skoðað það að kaupa önnur flug en það ódýrasta sem við finnum er 540.000 krónur fram og til baka fyrir okkur bæði. Við höfum nú þegar greitt 220.000 krónur,“ segir hún. Á sunnudag eiga þau að keppa í síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent. Hann segir það alls óvíst að þó þau komist út að þau muni fara þar sem ekki er víst að þau komist heim fyrir þáttinn. „Þetta er mjög leiðinlegt og við erum í raun enn að átta okkur á þessu. Við höfðum hlakkað mjög til að keppa en núna verðum við líklega að setja fókusinn á Ísland Got Talent og gleyma Evrópumótinu,“ segir Hanna að lokum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
„Við erum bara stödd á Keflavík að bíða eftir fluginu okkar til Noregs,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir. Hún og maður hennar, Nikita Bazev, ætluðu að keppa á Evrópumótinu í latín dönsum, sem fram fer í Árósum á morgun, en nú er útlit fyrir að þau komist ekki út. Ástæðan fyrir því er að mikil seinkun er á flugum SAS til Osló. Flugvélar félagsins hafa ekki komið til landsins sökum þess hve slæmt veður er í Noregi. Flug Hönnu og Nikita átti að fara í loftið 12.40 en hefur verið seinkað til 16.30. „Þá er alls óvíst hvort við náum tengifluginu okkar og að auki þora þau ekki að lofa hvort við komumst heim á réttum tíma þar sem biðlistar hafa hrannast upp hjá þeim. Það er til að mynda maður hér sem hefur beðið eftir fluginu sínu í 35 klukkustundir og veit ekki hvenær hann kemst út,“ segir Hanna. Áætlunin hjónanna var að fljúga til Osló, þaðan til Kaupmannahafnar og enda að lokum í Árósum. „Við höfum skoðað það að kaupa önnur flug en það ódýrasta sem við finnum er 540.000 krónur fram og til baka fyrir okkur bæði. Við höfum nú þegar greitt 220.000 krónur,“ segir hún. Á sunnudag eiga þau að keppa í síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent. Hann segir það alls óvíst að þó þau komist út að þau muni fara þar sem ekki er víst að þau komist heim fyrir þáttinn. „Þetta er mjög leiðinlegt og við erum í raun enn að átta okkur á þessu. Við höfðum hlakkað mjög til að keppa en núna verðum við líklega að setja fókusinn á Ísland Got Talent og gleyma Evrópumótinu,“ segir Hanna að lokum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00
Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00
Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00