Jimmy Walker leiðir eftir tvo hringi í Texas 28. mars 2015 11:30 Jimmy Walker einbeittur á öðrum hring í gær. Getty Bandaríska Ryder-stjarnan, Jimmy Walker, leiðir á Valero Texas Open eftir tvo hringi en hann hefur leikið hringina tvo á TPC San Antonio á sex höggum undir pari. Á eftir honum koma þeir Charley Hoffman og Aaron Baddeley á fimm höggum undir pari en Kevin Na og ungstirnið Jordan Spieth koma þar á eftir á fjórum höggum undir. Aðstæður héldu áfram að gera þátttakendum lífið leitt en mikill vindur hefur verið fyrstu tvo dagana og þegar að mótið er hálfnað eru aðeins 14 kylfingar undir pari vallar, sem verður að teljast mjög óvenjulegt miðað við hversu sterkt mót á PGA-mótaröðinni er um að ræða. Einn af þeim sem eru í góðum málum er Phil Mickelson en hann er á tveimur höggum undir pari og gæti með góðum hring á morgun gert atlögu að efstu mönnum, en þessi vinsæli kylfingur virðist vera að finna sitt besta form fyrir Masters mótið sem hefst eftir tvær vikur. Þriðji hringur á hinum krefjandi TPC San Antonio verður í beinni útendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríska Ryder-stjarnan, Jimmy Walker, leiðir á Valero Texas Open eftir tvo hringi en hann hefur leikið hringina tvo á TPC San Antonio á sex höggum undir pari. Á eftir honum koma þeir Charley Hoffman og Aaron Baddeley á fimm höggum undir pari en Kevin Na og ungstirnið Jordan Spieth koma þar á eftir á fjórum höggum undir. Aðstæður héldu áfram að gera þátttakendum lífið leitt en mikill vindur hefur verið fyrstu tvo dagana og þegar að mótið er hálfnað eru aðeins 14 kylfingar undir pari vallar, sem verður að teljast mjög óvenjulegt miðað við hversu sterkt mót á PGA-mótaröðinni er um að ræða. Einn af þeim sem eru í góðum málum er Phil Mickelson en hann er á tveimur höggum undir pari og gæti með góðum hring á morgun gert atlögu að efstu mönnum, en þessi vinsæli kylfingur virðist vera að finna sitt besta form fyrir Masters mótið sem hefst eftir tvær vikur. Þriðji hringur á hinum krefjandi TPC San Antonio verður í beinni útendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira