Á meðan landsmenn greiddu atkvæði í símakosningu í þriðja og síðasta undanúrslitakvöldsþættinum skemmtu þrír snillingar úr Sirkusi Íslands sjónvarpsáhofendum.
Óhætt er að segja að strákarnir þrír hafi farið á kostum í atriðinu þar sem húmorinn var í aðalhlutverki en sum sannkallað áhættuatriði var að ræða.
Atriðið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Sjáðu áhættuatriðið hjá Sirkusi Íslands
Tengdar fréttir

Tóku Villa Vill slagara og flugu í úrslitaþáttinn
Magnús Hafdal, 26 ára frá Reykjavík, og Ívar Þórir Daníelsson, 28 ára Seltirningur, tryggðu sér sæti í úrslitum Ísland got Talent í kvöld.

Sjáðu atriðin sex sem berjast um tíu milljónir
Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara þann 12. apríl næstkomandi. Sigurvegarinn fær tíu milljónir króna í sinn hlut.

Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita
Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast.