Jeremy Clarkson vikið úr starfi Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2015 16:57 Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988. Vísir/AFP Jeremy Clarkson, þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear, hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Á vef breska ríkissjónvarpsins segir að Clarkson hafi verið vikið úr starfi á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Í tilkynningu frá BBC segir að engum öðrum hafi verið vikið úr starfi. „Top Gear verður ekki sýndur næstkomandi sunnudag,“ segir í tilkynningu. BBC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent
Jeremy Clarkson, þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear, hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Á vef breska ríkissjónvarpsins segir að Clarkson hafi verið vikið úr starfi á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Í tilkynningu frá BBC segir að engum öðrum hafi verið vikið úr starfi. „Top Gear verður ekki sýndur næstkomandi sunnudag,“ segir í tilkynningu. BBC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent
Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21