BMW með keppinaut Audi Q1 Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2015 09:40 Audi Q1. Audi mun hefja framleiðslu Q1 jepplingsins á næsta ári, en hann verður sá minnsti í Q-fjölskyldu Audi jeppa og jepplinga. Þessu útspili Audi ætlar BMW að svara með enn minni jepplingi en BMW X1. Bæði fyrirtækin ætla með þessu að svara mikilli eftirspurn eftir litlum jepplingum. Þessi nýi jepplingur mun sitja á sama undirvagni og BMW 2 Active Tourer en bíllinn mun ber mjög ólíkan svip en aðrir bílar í X-línu BMW bíla. Hann mun fá „coupe“-lag og verða mjög sportlegur jepplingur. Bíllinn verður rétt um fjögurra metra langur og hafa 330 lítra farangursrými. Verð hans verður um 25.000 evrur, eða 3,7 milljónir króna. Framleiðsla hans mun hefjast árið 2017. Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent
Audi mun hefja framleiðslu Q1 jepplingsins á næsta ári, en hann verður sá minnsti í Q-fjölskyldu Audi jeppa og jepplinga. Þessu útspili Audi ætlar BMW að svara með enn minni jepplingi en BMW X1. Bæði fyrirtækin ætla með þessu að svara mikilli eftirspurn eftir litlum jepplingum. Þessi nýi jepplingur mun sitja á sama undirvagni og BMW 2 Active Tourer en bíllinn mun ber mjög ólíkan svip en aðrir bílar í X-línu BMW bíla. Hann mun fá „coupe“-lag og verða mjög sportlegur jepplingur. Bíllinn verður rétt um fjögurra metra langur og hafa 330 lítra farangursrými. Verð hans verður um 25.000 evrur, eða 3,7 milljónir króna. Framleiðsla hans mun hefjast árið 2017.
Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent