Myndband: Þakplötur þeytast af Egilshöllinni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. mars 2015 10:28 Skjáskot úr myndbandinu mynd/inga birna erlendsdóttir Götum í kringum Egilshöll hefur verið lokað vegna þess að þakplötur fjúka nú af húsinu í gríð og erg. Þetta er ekki eina dæmi þess að götum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið lokað en Miklabraut er lokuð vegna fjúkandi hluta. Vatn flæddi einnig inn í höllina og hefur öllum knattspyrnuleikjum sem áttu að fara fram í dag verið frestað. Lögreglan biðlar til fólks að hringja ekki í neyðarlínuna, 112, til að tilkynna um foktjón. Aðeins eigi að nota 112 í neyðartilvikum nú meðan mesti hvellurinn ríður yfir. Fólki er bent á Facebook-lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Inga Birna Erlingsdóttir, lögreglukona, er við Egilshöll og hefur birt myndbönd af þakplötunum að fjúka.Post by Inga Birna Erlingsdóttir. Post by Inga Birna Erlingsdóttir. Veður Tengdar fréttir Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42 Tafir á dreifingu Fréttablaðsins: Lestu blað dagsins hér á Vísi Vont veður setur strik í reikninginn við útburð Fréttablaðsins. 14. mars 2015 10:11 Rafmagnslaust víða um land Mikið álag er á flutningskerfi Landnets. 14. mars 2015 10:05 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
Götum í kringum Egilshöll hefur verið lokað vegna þess að þakplötur fjúka nú af húsinu í gríð og erg. Þetta er ekki eina dæmi þess að götum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið lokað en Miklabraut er lokuð vegna fjúkandi hluta. Vatn flæddi einnig inn í höllina og hefur öllum knattspyrnuleikjum sem áttu að fara fram í dag verið frestað. Lögreglan biðlar til fólks að hringja ekki í neyðarlínuna, 112, til að tilkynna um foktjón. Aðeins eigi að nota 112 í neyðartilvikum nú meðan mesti hvellurinn ríður yfir. Fólki er bent á Facebook-lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Inga Birna Erlingsdóttir, lögreglukona, er við Egilshöll og hefur birt myndbönd af þakplötunum að fjúka.Post by Inga Birna Erlingsdóttir. Post by Inga Birna Erlingsdóttir.
Veður Tengdar fréttir Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42 Tafir á dreifingu Fréttablaðsins: Lestu blað dagsins hér á Vísi Vont veður setur strik í reikninginn við útburð Fréttablaðsins. 14. mars 2015 10:11 Rafmagnslaust víða um land Mikið álag er á flutningskerfi Landnets. 14. mars 2015 10:05 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14. mars 2015 09:42
Tafir á dreifingu Fréttablaðsins: Lestu blað dagsins hér á Vísi Vont veður setur strik í reikninginn við útburð Fréttablaðsins. 14. mars 2015 10:11