Ólétta óskast sigga dögg skrifar 18. mars 2015 11:00 Vísir/Getty Í nútímasamfélagi gerast flestir hlutir hratt og við erum sífellt á klukkunni. Það á einnig við um barneignir, eða svona þannig. Fólk eignast börn seinna en áður, það er eldra og eftir því sem við eldumst dregur úr frjóseminni. Marga sem langar í barn langar að getnaður gangi hratt og örugglega fyrir sig um leið og ákvörðun er tekin að nú sé barn velkomið í fjölskylduna.Bókin "The impatient woman´s guide to getting pregnant" er skemmtileg lesning fyrir konur sem vilja vera ófrískar og hafa allt sitt á hreinu áður en farið er af stað. Í bókinni má finna svör við spurningum líkt og hvort sé til einhver aðferð til að tryggja kyn barns og hvenær sé gott að stunda kynlíf til að hámarka líkur á getnaði. Bókin byggir á rökstuddum vísindalegum grunni en er létt og húmorísk lesning fyrir alla þá sem stefna á getnað. Hér má lesa kafla úr bókinni. Ef þú ert sérstaklega óþolinmóð þá gæti þessi bók líka verið ágætis fjárfesting. Heilsa Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið
Í nútímasamfélagi gerast flestir hlutir hratt og við erum sífellt á klukkunni. Það á einnig við um barneignir, eða svona þannig. Fólk eignast börn seinna en áður, það er eldra og eftir því sem við eldumst dregur úr frjóseminni. Marga sem langar í barn langar að getnaður gangi hratt og örugglega fyrir sig um leið og ákvörðun er tekin að nú sé barn velkomið í fjölskylduna.Bókin "The impatient woman´s guide to getting pregnant" er skemmtileg lesning fyrir konur sem vilja vera ófrískar og hafa allt sitt á hreinu áður en farið er af stað. Í bókinni má finna svör við spurningum líkt og hvort sé til einhver aðferð til að tryggja kyn barns og hvenær sé gott að stunda kynlíf til að hámarka líkur á getnaði. Bókin byggir á rökstuddum vísindalegum grunni en er létt og húmorísk lesning fyrir alla þá sem stefna á getnað. Hér má lesa kafla úr bókinni. Ef þú ert sérstaklega óþolinmóð þá gæti þessi bók líka verið ágætis fjárfesting.
Heilsa Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið