Morgunhristingar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran skrifar 17. mars 2015 11:30 vísir/EvaLaufey Í síðasta þætti bjó ég til tvo hristinga sem tilvalið er að fá sér í morgunsárið. Hér koma uppskriftirnar aðSpínat hristingurHandfylli spínat1 bolli frosið mangó (ca. 1 1/2 dl)2 cm engifer1 msk chia fræ1/2 bananiLétt AB mjólk, magn eftir smekkBerja hristingur3 dl frosin ber1/2 banani1 dl frosið mangó1 msk chia fræLétt AB mjólk, magn eftir smekkAðferð: Setjið allt í blandarann og blandið þar til þið eruð ánægð með áferðina. Mér finnst best að nota frosin ber en þá verður drykkurinn ískaldur og mjög frískandi í morgunsárið. Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com Drykkir Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Í síðasta þætti bjó ég til tvo hristinga sem tilvalið er að fá sér í morgunsárið. Hér koma uppskriftirnar aðSpínat hristingurHandfylli spínat1 bolli frosið mangó (ca. 1 1/2 dl)2 cm engifer1 msk chia fræ1/2 bananiLétt AB mjólk, magn eftir smekkBerja hristingur3 dl frosin ber1/2 banani1 dl frosið mangó1 msk chia fræLétt AB mjólk, magn eftir smekkAðferð: Setjið allt í blandarann og blandið þar til þið eruð ánægð með áferðina. Mér finnst best að nota frosin ber en þá verður drykkurinn ískaldur og mjög frískandi í morgunsárið. Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com
Drykkir Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30
Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00