Jógúrtís með mangó og mintu Eva Laufey skrifar 17. mars 2015 11:38 visir/EvaLaufey Ég nýt þess að fá mér góða deserta og slæ aldrei hendinni á móti einum slíkum. Þegar ég vil eitthvað létt og frískandi í desert þá er þessi jógúrtís fullkominn. Jógúrtís með mangó og mintu 250 g frosið mangó 1 msk. Fljótandi hunang Rifinn börkur og safi af ½ límónu Nokkur mintulauf, 6 - 7 150 g grískt jógúrt Dökkt súkkulaði, til skrautsAðferð: Maukið mangóið í matvinnsluvél, bætið jógúrti, mintu, límónubörk og hunangi þar til réttri áferð er náð. Setjið í form og inn í frysti í lágmark klukkustund. Berið fram með dökku súkkulaði og ferskum berjum. Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com Eftirréttir Eva Laufey Ís Uppskriftir Tengdar fréttir Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00 Appelsínu- og gulrótarsafi Evu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. 7. október 2014 11:00 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ég nýt þess að fá mér góða deserta og slæ aldrei hendinni á móti einum slíkum. Þegar ég vil eitthvað létt og frískandi í desert þá er þessi jógúrtís fullkominn. Jógúrtís með mangó og mintu 250 g frosið mangó 1 msk. Fljótandi hunang Rifinn börkur og safi af ½ límónu Nokkur mintulauf, 6 - 7 150 g grískt jógúrt Dökkt súkkulaði, til skrautsAðferð: Maukið mangóið í matvinnsluvél, bætið jógúrti, mintu, límónubörk og hunangi þar til réttri áferð er náð. Setjið í form og inn í frysti í lágmark klukkustund. Berið fram með dökku súkkulaði og ferskum berjum. Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com
Eftirréttir Eva Laufey Ís Uppskriftir Tengdar fréttir Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00 Appelsínu- og gulrótarsafi Evu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. 7. október 2014 11:00 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30
Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00
Appelsínu- og gulrótarsafi Evu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. 7. október 2014 11:00