Farðu í heitt bað sigga dögg skrifar 19. mars 2015 16:00 Vísir/Getty Það er löngum þekkt úr Íslendingasögum að heitt vatn geti haft jákvæð áhrif fyrir líkama og geð. Þá eru það heldur ekki ný vísindi að vatn, hvort sem það er drukkið eða maður baðar sig í því, er lífsnauðsynlegt. Hér á landi búum við sérstaklega vel þar sem við höfum greiðan aðgang að heitu og köldu vatni og hafa margir talið eina af ástæðum langlífi Íslendinga verið aðgangur að hreinu vatni og útisundlaugarnar. Það hefur sýnt sig að bæði hefur líkaminn gott af heitu vatni þar sem það er slakandi en einnig hefur samveran við aðra og spjallið gott fyrir geðið. Svo reyndar hefur sjóbað einnig verið kannað en vissara er að kynna sér það áður en látið er vaða útí ískaldan sæinn. Ef þú vilt hressa upp á lundina, skelltu þér í sund eða sturtu eða bað! Heilsa Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið
Það er löngum þekkt úr Íslendingasögum að heitt vatn geti haft jákvæð áhrif fyrir líkama og geð. Þá eru það heldur ekki ný vísindi að vatn, hvort sem það er drukkið eða maður baðar sig í því, er lífsnauðsynlegt. Hér á landi búum við sérstaklega vel þar sem við höfum greiðan aðgang að heitu og köldu vatni og hafa margir talið eina af ástæðum langlífi Íslendinga verið aðgangur að hreinu vatni og útisundlaugarnar. Það hefur sýnt sig að bæði hefur líkaminn gott af heitu vatni þar sem það er slakandi en einnig hefur samveran við aðra og spjallið gott fyrir geðið. Svo reyndar hefur sjóbað einnig verið kannað en vissara er að kynna sér það áður en látið er vaða útí ískaldan sæinn. Ef þú vilt hressa upp á lundina, skelltu þér í sund eða sturtu eða bað!
Heilsa Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið