Milljarðamæringurinn Jordan lætur vindilinn ekki slá sig út af laginu Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2015 22:09 Sexfaldi NBA-meistarinn er með þrjá í forgjöf. Vísir/Getty Ef þú ert metinn á sléttan milljarð dollara af tímaritinu Forbes þá máttu leyfa þér að verja smá tíma á golfvellinum. Það er nákvæmlega það sem körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur gert í gegnum árin með ágætis árangri en kappinn er með 3 í forgjöf. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Jordan á góðgerðagolfmóti fyrrverandi hafnaboltamannsins Derek Jeter í Las Vegas en þar sést Jordan slá upphafshögg sitt á mótinu með vindil í munninum sem virðist ekki trufla sveifluna hjá þessum sexfalda NBA-meistara sem er vanur að skara fram úr þegar reynir á. A video posted by The Players' Tribune (@playerstribune) on Mar 13, 2015 at 11:00am PDT Tengdar fréttir Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ef þú ert metinn á sléttan milljarð dollara af tímaritinu Forbes þá máttu leyfa þér að verja smá tíma á golfvellinum. Það er nákvæmlega það sem körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur gert í gegnum árin með ágætis árangri en kappinn er með 3 í forgjöf. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Jordan á góðgerðagolfmóti fyrrverandi hafnaboltamannsins Derek Jeter í Las Vegas en þar sést Jordan slá upphafshögg sitt á mótinu með vindil í munninum sem virðist ekki trufla sveifluna hjá þessum sexfalda NBA-meistara sem er vanur að skara fram úr þegar reynir á. A video posted by The Players' Tribune (@playerstribune) on Mar 13, 2015 at 11:00am PDT
Tengdar fréttir Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30