Svona velurðu þér skíði Heilsuvísir skrifar 3. mars 2015 14:00 Þó svo að skíðavertíðinni sé við það að ljúka þá er páskahátíðin eftir og ekki úr vegi fyrir þá sem að eiga ekki skíði að verða sér úti um ein slík. Nú fara líka útsölur í íþróttaverslunum að byrja og sniðugt að fá sér skíði fyrir næsta vetur. Það er smá kúnst að velja sér skíði og skíðaskó. Skórnir koma ekki einungis í mismunandi stærðum heldur einnig mismunandi stífleika. Það sama gildir um skíðin. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá sérfræðing hjá Útilíf fara yfir allt það helsta sem þarf að hafa í huga við val á skíðabúnaði. Heilsa Heilsa video Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið
Þó svo að skíðavertíðinni sé við það að ljúka þá er páskahátíðin eftir og ekki úr vegi fyrir þá sem að eiga ekki skíði að verða sér úti um ein slík. Nú fara líka útsölur í íþróttaverslunum að byrja og sniðugt að fá sér skíði fyrir næsta vetur. Það er smá kúnst að velja sér skíði og skíðaskó. Skórnir koma ekki einungis í mismunandi stærðum heldur einnig mismunandi stífleika. Það sama gildir um skíðin. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá sérfræðing hjá Útilíf fara yfir allt það helsta sem þarf að hafa í huga við val á skíðabúnaði.
Heilsa Heilsa video Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið