Fleiri kylfingar blanda sér í baráttu efstu manna á Doral 7. mars 2015 12:45 Adam Scott er meðal efstu manna. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn J.B. Holmes leiðir þegar að Cadillac Championship er hálfnað en hann er á níu höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Holmes fór á kostum á fyrsta hring og lék á 62 höggum eða tíu undir pari en hann var ekki jafn öflugur á öðrum hring í gær sem hann lék á 73 höggum eða einu yfir. Það dugði honum þó til þess að halda forystunni en í öðru sæti er Ryan Moore á sjö höggum undir pari á meðan að Adam Scott, sem er að leika í sínu fyrsta stóra móti á árinu, er einn í þriðja sæti á sex höggum undir pari. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, situr jafn nokkrum öðrum kylfingum í 11. sæti á samtals einu höggi undir pari en hann lék Doral völlinn á tveimur höggum undir pari í gær. Hringur þrjú verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í dag. Golf Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn J.B. Holmes leiðir þegar að Cadillac Championship er hálfnað en hann er á níu höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Holmes fór á kostum á fyrsta hring og lék á 62 höggum eða tíu undir pari en hann var ekki jafn öflugur á öðrum hring í gær sem hann lék á 73 höggum eða einu yfir. Það dugði honum þó til þess að halda forystunni en í öðru sæti er Ryan Moore á sjö höggum undir pari á meðan að Adam Scott, sem er að leika í sínu fyrsta stóra móti á árinu, er einn í þriðja sæti á sex höggum undir pari. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, situr jafn nokkrum öðrum kylfingum í 11. sæti á samtals einu höggi undir pari en hann lék Doral völlinn á tveimur höggum undir pari í gær. Hringur þrjú verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í dag.
Golf Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira