J.B. Holmes með þægilegt forskot fyrir lokahringinn á Cadillac Championship Kári Örn Hinriksson skrifar 8. mars 2015 13:00 J.B. Holmes heilsar aðdáendum á þriðja hring. Getty Það gerist ekki oft á PGA-mótaröðinni að einn kylfingur leiði mót frá fyrsta hring og takist síðan að sigra en fyrir lokahringinn á Cadillac meistaramótinu er það staðan sem Bandaríkjamaðurinn J.B. Holmes er í. Holmes hefur leikið frábært golf hingað til og er á 11 höggum undir pari eftir þrjá hringi en hann hefur fimm högga forskot á Bubba Watson og Dustin Johnson sem deila öðru sætinu á sex höggum undir pari. Doral völlurinn hefur reynst bestu kylfingum heims erfiður um helgina en aðeins tólf kylfingar eru undir pari eins og er. Tilþrif gærdagsins átti forystusauðurinn Holmes en hann fór holu í höggi á fjórðu holu sem er rúmlega 210 metrar að lengd. Það gerði Dustin Johnson einnig en það var hreint út sagt ótrúlegt að sjá tvo kylfinga í toppbaráttunni fara holu í höggi með stuttu millibili. Fimm högg geta verið fljót að fara í jafn stórum mótum og Cadillac meistaramótinu en lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í dag. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það gerist ekki oft á PGA-mótaröðinni að einn kylfingur leiði mót frá fyrsta hring og takist síðan að sigra en fyrir lokahringinn á Cadillac meistaramótinu er það staðan sem Bandaríkjamaðurinn J.B. Holmes er í. Holmes hefur leikið frábært golf hingað til og er á 11 höggum undir pari eftir þrjá hringi en hann hefur fimm högga forskot á Bubba Watson og Dustin Johnson sem deila öðru sætinu á sex höggum undir pari. Doral völlurinn hefur reynst bestu kylfingum heims erfiður um helgina en aðeins tólf kylfingar eru undir pari eins og er. Tilþrif gærdagsins átti forystusauðurinn Holmes en hann fór holu í höggi á fjórðu holu sem er rúmlega 210 metrar að lengd. Það gerði Dustin Johnson einnig en það var hreint út sagt ótrúlegt að sjá tvo kylfinga í toppbaráttunni fara holu í höggi með stuttu millibili. Fimm högg geta verið fljót að fara í jafn stórum mótum og Cadillac meistaramótinu en lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í dag.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira