Knúsaðu mig sigga dögg skrifar 9. mars 2015 11:00 Gott knús getur styrkt sambandið Vísir/Getty Nánd í sambandi kemur ekki eingöngu frá kynlífi heldur einnig frá daglegri snertingu. Kynlíf, gæði þess og tíðni, er misjöfn hjá pörum en fólki hættir við að minnka alla líkamlega snertingu þegar minna er um kynlíf (minna en því pari þykir ásættanlegt). Sumir minnka snertingu því þeir telja að lesið verði rangt í hana, annað hvort að verið sé að falast eftir kynlífi eða með snertingu sé boðið upp á kynlíf. Þegar snerting minnkar innan sambands þá getur nándin gert það líka og það hefur svo áhrif á samskiptin.Nýleg rannsókn benti á mikilvægi þess fyrir pör að veita hvort öðru nánd með innilegri snertingu sem þó þarf ekki að vera kynferðisleg. Pör sem knúsuðust reglulega voru ánægðari í sambandi, áttu betri samskipti og rifust sjaldnar. Knús við fólk sem þér þykir vænt um getur haft jákvæð áhrif fyrir andlegan líðan. Áhrifum þess hefur verið líkt við hlátur fyrir líkamann. Svo þitt fyrsta og seinasta verk á hverjum degi ætti að knúsa þá sem þú elskar. Heilsa Tengdar fréttir 10 skemmtilegar staðreyndir um kynlíf Litlir fróðleiksmolar sem gaman er að vita um mál málanna, kynlíf! 28. janúar 2015 11:00 Listin að krydda kynlífið Hvað felst í því að vilja bæta kynlífið sitt? Eru það kynlífsráð þar sem kaupa skal græju eða er það ný stelling eða ný staðsetning? 7. febrúar 2015 10:00 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið
Nánd í sambandi kemur ekki eingöngu frá kynlífi heldur einnig frá daglegri snertingu. Kynlíf, gæði þess og tíðni, er misjöfn hjá pörum en fólki hættir við að minnka alla líkamlega snertingu þegar minna er um kynlíf (minna en því pari þykir ásættanlegt). Sumir minnka snertingu því þeir telja að lesið verði rangt í hana, annað hvort að verið sé að falast eftir kynlífi eða með snertingu sé boðið upp á kynlíf. Þegar snerting minnkar innan sambands þá getur nándin gert það líka og það hefur svo áhrif á samskiptin.Nýleg rannsókn benti á mikilvægi þess fyrir pör að veita hvort öðru nánd með innilegri snertingu sem þó þarf ekki að vera kynferðisleg. Pör sem knúsuðust reglulega voru ánægðari í sambandi, áttu betri samskipti og rifust sjaldnar. Knús við fólk sem þér þykir vænt um getur haft jákvæð áhrif fyrir andlegan líðan. Áhrifum þess hefur verið líkt við hlátur fyrir líkamann. Svo þitt fyrsta og seinasta verk á hverjum degi ætti að knúsa þá sem þú elskar.
Heilsa Tengdar fréttir 10 skemmtilegar staðreyndir um kynlíf Litlir fróðleiksmolar sem gaman er að vita um mál málanna, kynlíf! 28. janúar 2015 11:00 Listin að krydda kynlífið Hvað felst í því að vilja bæta kynlífið sitt? Eru það kynlífsráð þar sem kaupa skal græju eða er það ný stelling eða ný staðsetning? 7. febrúar 2015 10:00 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið
10 skemmtilegar staðreyndir um kynlíf Litlir fróðleiksmolar sem gaman er að vita um mál málanna, kynlíf! 28. janúar 2015 11:00
Listin að krydda kynlífið Hvað felst í því að vilja bæta kynlífið sitt? Eru það kynlífsráð þar sem kaupa skal græju eða er það ný stelling eða ný staðsetning? 7. febrúar 2015 10:00