Svona á að taka beygju Finnur Thorlacius skrifar 23. febrúar 2015 16:05 Í ralli eru hestöflin ekki spöruð og nokkrir sénsarnir víst teknir. Það sanna hér ökumaðurinn Oscar Barroso og aðstoðarökumaður hans David Miguez í Librada Ralley Ourense á Spáni í fyrra á Suzuki bíl sínum. Hvort að meiningin hafi verið að spara dekkin vinstra megin á bílnum, sýna hvernig á að taka beygjur í ralli eða sækja besta tímann skal ósagt látið, en flott er hún. Þessi magnaða beygja gæti verið met á tveimur hjólum í rallkeppni, en taktarnir verðskulda eiginlega verðlaunin „flottasta beygjan“. Ef rýnt er á ökumanninn og aðstoðarökumann hans sést að þegar bíllinn fer uppá tvö dekkin reyna þeir að halla sér í hina áttina til að ná bílnum aftur á hin dekkin líka. Vel gert! Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent
Í ralli eru hestöflin ekki spöruð og nokkrir sénsarnir víst teknir. Það sanna hér ökumaðurinn Oscar Barroso og aðstoðarökumaður hans David Miguez í Librada Ralley Ourense á Spáni í fyrra á Suzuki bíl sínum. Hvort að meiningin hafi verið að spara dekkin vinstra megin á bílnum, sýna hvernig á að taka beygjur í ralli eða sækja besta tímann skal ósagt látið, en flott er hún. Þessi magnaða beygja gæti verið met á tveimur hjólum í rallkeppni, en taktarnir verðskulda eiginlega verðlaunin „flottasta beygjan“. Ef rýnt er á ökumanninn og aðstoðarökumann hans sést að þegar bíllinn fer uppá tvö dekkin reyna þeir að halla sér í hina áttina til að ná bílnum aftur á hin dekkin líka. Vel gert!
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent