Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri 10. febrúar 2015 18:00 Úr Boganum, knattspyrnuhúsi á Akureyri. Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. Frjálsíþróttafólk frá UFA stóð sig mjög vel á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og Gísli Sigurðsson, frjálsírþóttaþjálfari hjá UFA, vill nú að þetta fólk fái almennilega aðstöðu. „Við frjálsíþróttamenn gerum þá kröfu um æfinga og keppnisaðstöðu á Akureyri að þegar teknar eru ákvarðanir um fjármuni skattgreiðenda séu þeim sem ná árangri umbunað. Afreksárangur íþróttamanna UFA er raunverulegt framlag til samfélagsins. Núverandi kostnaður og stuðningur Akureyrarbæjar við uppbyggingu og utanumhald um þessa íþróttamenn er hverfandi og er innan við 10% af árs-kostnaði þeirra og félagsins af þeim," skrifar Gísli á Facebook-síðu sína og heldur áfram. „Íþróttamenn á heimsklassa í íþróttum og félögin sem byggja slíka einstaklinga upp þurfa aðstöðu til að ná enn betri árangri með fleiri efnilega einstaklinga. Slíkt er ekki hægt við núverandi aðstæður á Akureyri. „Frjálsíþróttasamband Íslands. Frjálsíþróttamenn á Akureyri og UFA þurfa innanhúss aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir þar sem hægt er að byggja upp GEGN-HEILT FÉLAG og fá tækifæri að vinna með eðlilegum hætti að enn frekari uppbyggingu frjálsíþrótta og afreksmanna okkar. „Það er eðlileg og sanngjörn krafa að þeir sem sýna árangur, hvort heldur eru íþróttamennirnir eða félög þeirra, sé umbunað með eðlilegum hætti þegar kemur að fjármunum til uppbyggingar íþróttaaðstöðu, Frjálsíþróttahöll á Akureyri !“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Sjá meira
Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. Frjálsíþróttafólk frá UFA stóð sig mjög vel á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og Gísli Sigurðsson, frjálsírþóttaþjálfari hjá UFA, vill nú að þetta fólk fái almennilega aðstöðu. „Við frjálsíþróttamenn gerum þá kröfu um æfinga og keppnisaðstöðu á Akureyri að þegar teknar eru ákvarðanir um fjármuni skattgreiðenda séu þeim sem ná árangri umbunað. Afreksárangur íþróttamanna UFA er raunverulegt framlag til samfélagsins. Núverandi kostnaður og stuðningur Akureyrarbæjar við uppbyggingu og utanumhald um þessa íþróttamenn er hverfandi og er innan við 10% af árs-kostnaði þeirra og félagsins af þeim," skrifar Gísli á Facebook-síðu sína og heldur áfram. „Íþróttamenn á heimsklassa í íþróttum og félögin sem byggja slíka einstaklinga upp þurfa aðstöðu til að ná enn betri árangri með fleiri efnilega einstaklinga. Slíkt er ekki hægt við núverandi aðstæður á Akureyri. „Frjálsíþróttasamband Íslands. Frjálsíþróttamenn á Akureyri og UFA þurfa innanhúss aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir þar sem hægt er að byggja upp GEGN-HEILT FÉLAG og fá tækifæri að vinna með eðlilegum hætti að enn frekari uppbyggingu frjálsíþrótta og afreksmanna okkar. „Það er eðlileg og sanngjörn krafa að þeir sem sýna árangur, hvort heldur eru íþróttamennirnir eða félög þeirra, sé umbunað með eðlilegum hætti þegar kemur að fjármunum til uppbyggingar íþróttaaðstöðu, Frjálsíþróttahöll á Akureyri !“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Sjá meira
Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30
Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31