Honda skorar hátt sem bestu kaupin Finnur Thorlacius skrifar 11. febrúar 2015 10:40 Honda CR-V hafði sigur í sínum flokki bíla. Á hverju ári kýs News & World Report´s í Bandaríkjunum þá bíla sem blaðið telur bestu kaupin í hverjum flokki. Þetta árið voru 18 þeirra 21 bíla sem kosnir voru frá framleiðendum utan Bandaríkjanna. Sá framleiðandi sem hlaut flest verðlaun var Honda, en bílarnir Honda Jazz, sem vann reyndar tvo flokka, Honda CR-V og Acura TLX, RDX og MDX voru taldir bestu kaupin í sínum flokki. Honda á lúxusbílamerkið Acura. Þrír Toyota bílar unnu sína flokka, þ.e. Toyota Highlander, Toyota Camry og Lexus RX 350. Hyundai, Volkswagen og Mazda fengu tvær viðurkenningar. Volkswagen fyrir Golf og Golf GTI, Hyundai fyrir Sonata og Santa Fe og Mazda fyrir CX-9 og Mazda5. Audi A3, Subaru Outback og Nissan Murano hlutu einnig náð fyrir valnefndinni. Einu bandarísku bílarnir sem unnu sinn flokk voru Ram 1500, Chevrolet Colorado og Chevrolet Impala. Í vali News & World Report´s er tekið mið af kostnaði við eignarhald bílanna í 5 ár og það meðalverð sem greiða þarf fyrir nýja slíka bíla. Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Innlent
Á hverju ári kýs News & World Report´s í Bandaríkjunum þá bíla sem blaðið telur bestu kaupin í hverjum flokki. Þetta árið voru 18 þeirra 21 bíla sem kosnir voru frá framleiðendum utan Bandaríkjanna. Sá framleiðandi sem hlaut flest verðlaun var Honda, en bílarnir Honda Jazz, sem vann reyndar tvo flokka, Honda CR-V og Acura TLX, RDX og MDX voru taldir bestu kaupin í sínum flokki. Honda á lúxusbílamerkið Acura. Þrír Toyota bílar unnu sína flokka, þ.e. Toyota Highlander, Toyota Camry og Lexus RX 350. Hyundai, Volkswagen og Mazda fengu tvær viðurkenningar. Volkswagen fyrir Golf og Golf GTI, Hyundai fyrir Sonata og Santa Fe og Mazda fyrir CX-9 og Mazda5. Audi A3, Subaru Outback og Nissan Murano hlutu einnig náð fyrir valnefndinni. Einu bandarísku bílarnir sem unnu sinn flokk voru Ram 1500, Chevrolet Colorado og Chevrolet Impala. Í vali News & World Report´s er tekið mið af kostnaði við eignarhald bílanna í 5 ár og það meðalverð sem greiða þarf fyrir nýja slíka bíla.
Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent