Tiger Woods tekur sér enn á ný frí frá golfi 12. febrúar 2015 00:26 Woods ætlar að taka sér meiri tíma frá golfi. Getty Tiger Woods gaf út fyrir stuttu í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að hann muni taka sér frí frá golfi í óákveðinn tíma. Woods er nýkominn til baka úr bakmeiðslum sem plöguðu hann nánast allt síðasta tímabil og hefur hann farið afar illa af stað í ár og greinilega verið langt frá sinu besta. „Það er ekki ásættanlegt að spila svona illa í atvinnugolfmótum,“ segir Woods í yfirlýsingunni. „Ég fer alltaf í mót til þess að vinna þau og þegar að mér finnst ég geta það á ný mun ég snúa til baka. Ég er skráður til leiks á Honda Classic en ég mun ekki vera með nema að leikurinn minn verði tilbúinn. Markmiðið er að koma til baka eins snemma og kostur er og auðvitað að komast í mitt besta form á golfvellinum aftur.“ Undanfarin ár hafa verið erfið fyrir Woods en ásamt stórum vandræðum í einkalífinu hefur hann þurft að eiga við ýmis meiðsli, meðal annars í olnboga, hné, liðum og baki. Hann dró sig úr leik á Farmers Insurance mótinu vegna bakverkja um síðustu helgi en það var í þriðja sinn í síðustu átta mótum sem hann hættir leik. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods gaf út fyrir stuttu í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að hann muni taka sér frí frá golfi í óákveðinn tíma. Woods er nýkominn til baka úr bakmeiðslum sem plöguðu hann nánast allt síðasta tímabil og hefur hann farið afar illa af stað í ár og greinilega verið langt frá sinu besta. „Það er ekki ásættanlegt að spila svona illa í atvinnugolfmótum,“ segir Woods í yfirlýsingunni. „Ég fer alltaf í mót til þess að vinna þau og þegar að mér finnst ég geta það á ný mun ég snúa til baka. Ég er skráður til leiks á Honda Classic en ég mun ekki vera með nema að leikurinn minn verði tilbúinn. Markmiðið er að koma til baka eins snemma og kostur er og auðvitað að komast í mitt besta form á golfvellinum aftur.“ Undanfarin ár hafa verið erfið fyrir Woods en ásamt stórum vandræðum í einkalífinu hefur hann þurft að eiga við ýmis meiðsli, meðal annars í olnboga, hné, liðum og baki. Hann dró sig úr leik á Farmers Insurance mótinu vegna bakverkja um síðustu helgi en það var í þriðja sinn í síðustu átta mótum sem hann hættir leik.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira