Færðu kvef af kulda? sigga dögg skrifar 16. febrúar 2015 11:00 Oft er einn smitast af kvefi þá smitast allir innan fjölskyldunnar Vísir/Getty Nú er ískalt úti, vindurinn blæs og snjórinn feykist útum allt og ekki ósennilegt að margir séu kvefaðir.En hvað er kvef raunverulega? Samkvæmt Doktor.is þá valda veirur kvefi og eru til yfir 200 „tegundir“ af kvefi. Einkenni kvefa þekkja margir svo sem nefrennsli með miklu hori, höfuðverkur, hnerr, óþægindi í hálsi og fleira. Þá er ekki algengt að hiti fylgi kvefi og því gæti verið um eitthvað annað að ræða ef hiti fylgir líka. Það er algengt að börn fái kvef og getur það verið allt frá sex til tíu sinnum á ári en meðaltalið erum fjórum sinnum fyrir fullorðna. Besta leiðin til að koma í veg fyrir smit kvefs er að þvo sér reglulega um hendurnar og ekki komast í beina snertingu við einhvern sem er með kvef (sérstaklega að reyna komast hjá því að viðkomandi hósti eða hnerri á þig og ekki deila sama snýtiklút með viðkomandi). Það eru ýmsar tilgátur uppi um af hverju meira er um kvef á haustin og veturnar og útskýrir neðangreint myndband það á skemmtilegan og fræðandi hátt. Heilsa Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning
Nú er ískalt úti, vindurinn blæs og snjórinn feykist útum allt og ekki ósennilegt að margir séu kvefaðir.En hvað er kvef raunverulega? Samkvæmt Doktor.is þá valda veirur kvefi og eru til yfir 200 „tegundir“ af kvefi. Einkenni kvefa þekkja margir svo sem nefrennsli með miklu hori, höfuðverkur, hnerr, óþægindi í hálsi og fleira. Þá er ekki algengt að hiti fylgi kvefi og því gæti verið um eitthvað annað að ræða ef hiti fylgir líka. Það er algengt að börn fái kvef og getur það verið allt frá sex til tíu sinnum á ári en meðaltalið erum fjórum sinnum fyrir fullorðna. Besta leiðin til að koma í veg fyrir smit kvefs er að þvo sér reglulega um hendurnar og ekki komast í beina snertingu við einhvern sem er með kvef (sérstaklega að reyna komast hjá því að viðkomandi hósti eða hnerri á þig og ekki deila sama snýtiklút með viðkomandi). Það eru ýmsar tilgátur uppi um af hverju meira er um kvef á haustin og veturnar og útskýrir neðangreint myndband það á skemmtilegan og fræðandi hátt.
Heilsa Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning