Hafþór Júlíus glímir í nýju myndbandi Ólafs Arnalds Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. febrúar 2015 10:51 Hafþór Júlíus er óárennilegur. Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og BAFTA verðlaunahafinn hefur gefið út nýtt myndband við fyrstu smáskífu nýrrar plötu sinnar. Lagið heitir Reminiscence og verður á plötu hans The Chopin Project. Á henni endurgerir Ólafur lög pólska tónskáldsins Frédéric Chopin á nýjan og frumlegan hátt. Myndbandið fjallar um glímubardaga, af íslenskum sið, milli tveggja risavaxna manna. Fyrst ber það að nefna hinn 206cm háa og 180kg þunga Hafþór Júlíus Björnsson, annan sterkasta mann í heimi sem nýlega sló í gegn fyrir leik sinn í Game of Thrones. Á móti honum verður Þormóður Árni Jónsson, margfaldur Íslandsmeistari í Júdó.Hafþór Júlíus, Magnús Leifsson og Þormóður Jónsson við upptökur.Ólafur naut mikillar velgengni á liðnu ári, spilað út um allan heim ásamt því að gera kvikmyndatónlist. Hann hlaut einmitt BAFTA verðlaun á árinu fyrir tónlist sína við bresku spennuþættina Broadchurch. The Chopin Project kemur út í lok febrúar næstkomandi, og verður gefið út myndband við Reminiscence til þess að kynna plötuna. Myndbandið er unnið af tónlistarmyndbandaleikstjóranum Magnúsi Leifssyni. Í grófum dráttum má segja að myndbandið mun sýna algjöra andstæðu við stemmingu lagsins. Á meðan lag Ólafs er rólegt, viðkvæmt og fallegt, þá mun myndbandið sýna styrk og hraða. Magnús Leifsson hefur áður gert myndband með Hjaltalín, FM Belfast, múm, Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Ólafi Arnalds. Fyrra samstarf Magnúsar og Ólafs, myndband við lagið Old Skin, hlaut mikið lof og var m.a. tilnefnt sem myndband ársins á Nordic Music Video Festival auk þess að hafa fengið yfir hálfa milljón áhorfa á youtube. Einnig hlaut Magnús verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fyrir myndband sitt við lagið Glow með Retro Stefson. Kvikmyndataka myndbandsins er í höndum Árna Filippusarsonar, en Árni fékk m.a. Edduverðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins fyrir vinnu sína að Á annan veg. Game of Thrones Tengdar fréttir Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00 Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og BAFTA verðlaunahafinn hefur gefið út nýtt myndband við fyrstu smáskífu nýrrar plötu sinnar. Lagið heitir Reminiscence og verður á plötu hans The Chopin Project. Á henni endurgerir Ólafur lög pólska tónskáldsins Frédéric Chopin á nýjan og frumlegan hátt. Myndbandið fjallar um glímubardaga, af íslenskum sið, milli tveggja risavaxna manna. Fyrst ber það að nefna hinn 206cm háa og 180kg þunga Hafþór Júlíus Björnsson, annan sterkasta mann í heimi sem nýlega sló í gegn fyrir leik sinn í Game of Thrones. Á móti honum verður Þormóður Árni Jónsson, margfaldur Íslandsmeistari í Júdó.Hafþór Júlíus, Magnús Leifsson og Þormóður Jónsson við upptökur.Ólafur naut mikillar velgengni á liðnu ári, spilað út um allan heim ásamt því að gera kvikmyndatónlist. Hann hlaut einmitt BAFTA verðlaun á árinu fyrir tónlist sína við bresku spennuþættina Broadchurch. The Chopin Project kemur út í lok febrúar næstkomandi, og verður gefið út myndband við Reminiscence til þess að kynna plötuna. Myndbandið er unnið af tónlistarmyndbandaleikstjóranum Magnúsi Leifssyni. Í grófum dráttum má segja að myndbandið mun sýna algjöra andstæðu við stemmingu lagsins. Á meðan lag Ólafs er rólegt, viðkvæmt og fallegt, þá mun myndbandið sýna styrk og hraða. Magnús Leifsson hefur áður gert myndband með Hjaltalín, FM Belfast, múm, Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Ólafi Arnalds. Fyrra samstarf Magnúsar og Ólafs, myndband við lagið Old Skin, hlaut mikið lof og var m.a. tilnefnt sem myndband ársins á Nordic Music Video Festival auk þess að hafa fengið yfir hálfa milljón áhorfa á youtube. Einnig hlaut Magnús verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fyrir myndband sitt við lagið Glow með Retro Stefson. Kvikmyndataka myndbandsins er í höndum Árna Filippusarsonar, en Árni fékk m.a. Edduverðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins fyrir vinnu sína að Á annan veg.
Game of Thrones Tengdar fréttir Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00 Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Sjá meira
Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00
Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00
„Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37
Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00
Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03