Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds ingvar haraldsson skrifar 2. febrúar 2015 09:43 Skyndibitarisinn McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum í Bandaríkjunum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. Skyndibitarisinn McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum í Bandaríkjunum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. Þetta kom fram í auglýsingu frá fyrirtækinu sem sýnd var á meðan Super Bowl, úrslitaleikur tímabilsins í NFL deildinni í amerískum fótbolta stóð yfir. Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér að neðan. Til dæmis verður viðskiptavinum boðið að hringja í mæður sínar og segjast elska þær, faðma einhvern eða dansa kjánalegan dans. McDonalds hyggst taka við þessum óvenjulega greiðslumiðli frá og með deginum í dag og fram til 14. febrúar. Uppátækið er hluti af „I´m Lovin´ It“ markaðsherferð McDonalds samkvæmt frétt Time um málið. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Skyndibitarisinn McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum í Bandaríkjunum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. Þetta kom fram í auglýsingu frá fyrirtækinu sem sýnd var á meðan Super Bowl, úrslitaleikur tímabilsins í NFL deildinni í amerískum fótbolta stóð yfir. Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér að neðan. Til dæmis verður viðskiptavinum boðið að hringja í mæður sínar og segjast elska þær, faðma einhvern eða dansa kjánalegan dans. McDonalds hyggst taka við þessum óvenjulega greiðslumiðli frá og með deginum í dag og fram til 14. febrúar. Uppátækið er hluti af „I´m Lovin´ It“ markaðsherferð McDonalds samkvæmt frétt Time um málið.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira