Bílasala hefst með krafti á nýju ári Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2015 10:01 Toyota bílar seldust best allra bílgerða í nýliðnum janúar. Sala bíla í nýliðnum janúar er í takti við aukna bílasölu á síðasta ári, en 25,5% fleiri bílar seldust í janúar nú en í sama mánuði í fyrra. Alls voru skráðir 680 nýir bílar samborið við 542 bíla í fyrra. Búist er við áframhaldandi jákvæðri þróun í sölu nýrra bíla enda bílafloti okkar orðinn gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil. Bílgreinasambandið spáir því að á þessu ári muni nýskráningar fólksbíla verða í kringum 10.800 stk. Á árinu 2014 voru nýskráðir 9.536 fólksbílar og er því gert ráð fyrir uþb. 14% aukningu á þessu ári frá því í fyrra segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent
Sala bíla í nýliðnum janúar er í takti við aukna bílasölu á síðasta ári, en 25,5% fleiri bílar seldust í janúar nú en í sama mánuði í fyrra. Alls voru skráðir 680 nýir bílar samborið við 542 bíla í fyrra. Búist er við áframhaldandi jákvæðri þróun í sölu nýrra bíla enda bílafloti okkar orðinn gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil. Bílgreinasambandið spáir því að á þessu ári muni nýskráningar fólksbíla verða í kringum 10.800 stk. Á árinu 2014 voru nýskráðir 9.536 fólksbílar og er því gert ráð fyrir uþb. 14% aukningu á þessu ári frá því í fyrra segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent