Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Rikka skrifar 10. febrúar 2015 10:00 Visir/Andri Í síðasta þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Grillað grænmeti 1 stk grasker (butternut) 2 box smámaís 1 stk appelsínugul paprika 1 stk rauð paprika 1 tsk reykt paprikuduft 1 tsk brodd kúmen (ristað á pönnu) 1 tsk fennelfræ (ristuð á pönnu) 1 tsk svört pipar korn 40 ml ólífuolía 1 tsk sjávarsaltSkrælið og skerið graskerið í skífur og setjið í skál með maísnum. Skerið paprikuna líka í skífur og setjið út í skálina. Brjótið brodd kúmenið í kryddkvörn eða morteli. Setjið kryddin út í skálina ásamt ólífuolíunni og sjávarsaltinu og blandið vel saman. Látið standa yfir nótt inn í ísskáp eða í minnst 8 tíma. Hitið grillpönnu og grillið grænmetið í ca. 3 mín. á hvorri hlið. Setið í eldfast mót og setjið álpappír yfir. Látið standa þannig í 10 mín.Möndluolía150 gr ristaðar möndlur100 ml ólífuolía½ tsk laukduft¼ tsk hvítlauksduft¼ tsk cayanna piparSjávarsaltsafi úr ½ sítrónu Setjið allt saman í matvinnsluvél og vinnið saman í ca. 2 mín. Smakkið til með saltinu og sítrónusafanumSalatið1 poki blandað salat1 plata af fetaostiGrillaða grænmetiðMöndluolíanSetjið salatið í botninn á fatinu og raðið grillaða grænmetinu yfir. Myljið fetaostinn yfir grænmetið og dreifið möndluolíunni yfir. Eyþór Rúnarsson Grillréttir Grænmetisréttir Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í síðasta þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Grillað grænmeti 1 stk grasker (butternut) 2 box smámaís 1 stk appelsínugul paprika 1 stk rauð paprika 1 tsk reykt paprikuduft 1 tsk brodd kúmen (ristað á pönnu) 1 tsk fennelfræ (ristuð á pönnu) 1 tsk svört pipar korn 40 ml ólífuolía 1 tsk sjávarsaltSkrælið og skerið graskerið í skífur og setjið í skál með maísnum. Skerið paprikuna líka í skífur og setjið út í skálina. Brjótið brodd kúmenið í kryddkvörn eða morteli. Setjið kryddin út í skálina ásamt ólífuolíunni og sjávarsaltinu og blandið vel saman. Látið standa yfir nótt inn í ísskáp eða í minnst 8 tíma. Hitið grillpönnu og grillið grænmetið í ca. 3 mín. á hvorri hlið. Setið í eldfast mót og setjið álpappír yfir. Látið standa þannig í 10 mín.Möndluolía150 gr ristaðar möndlur100 ml ólífuolía½ tsk laukduft¼ tsk hvítlauksduft¼ tsk cayanna piparSjávarsaltsafi úr ½ sítrónu Setjið allt saman í matvinnsluvél og vinnið saman í ca. 2 mín. Smakkið til með saltinu og sítrónusafanumSalatið1 poki blandað salat1 plata af fetaostiGrillaða grænmetiðMöndluolíanSetjið salatið í botninn á fatinu og raðið grillaða grænmetinu yfir. Myljið fetaostinn yfir grænmetið og dreifið möndluolíunni yfir.
Eyþór Rúnarsson Grillréttir Grænmetisréttir Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45
Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00
Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01
Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00
Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00
Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00
Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01