Hvers vegna gránar hár? sigga dögg skrifar 4. febrúar 2015 09:00 Vísir/Getty Grátt hár er óumflýjanlegt fyrir fólk sem er með hár. Sumum þykir grátt hár merki um ótímabæra öldrun og því ákveðið tabú á meðan öðrum finnst það smart og merki um visku. Nú eða ef þú ert mjög hrifin af teiknimyndinni Frozen þá gæti þér einnig þótt það elegant, óháð aldri. Hár gránar vegna þess að þegar fólk tekur að eldast byrja frumur sem framleiða litarefni að hrörna og við það minnkar framleiðsla þeirra á litarefninu. Þegar hár er grátt þá eru enn smá leifar af litarefninu en þegar það er alveg horfið þá verður hárið hvítt. Almennt má gera ráð fyrir að þessi hrörnun byrji í kringum 30 ára aldur hjá körlum en 35 ára aldur hjá konum. Hár gránar því ekki vegna áfalla eða óþekktar barna eða álags vegna maka. Þó getur fólk lent í því að missa allt hárið mjög snöggt vegna sjálfsofnæmis og hárið sem vex tilbaka er grátt eða hvítt. Talið er að það hafi komið fyrir Marie Antoinette Frakklandsdrottningu.Þetta er þó einstaklingsbundið en í dag virðist hárið grána fyrr og eru tilgátur uppi um að það stafi af reykingum, skorti á B12 vítamíni, ójafnvægi í skjaldkirtli, blóðleysi, streitu, mengun og mataræði. Heilsa Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið
Grátt hár er óumflýjanlegt fyrir fólk sem er með hár. Sumum þykir grátt hár merki um ótímabæra öldrun og því ákveðið tabú á meðan öðrum finnst það smart og merki um visku. Nú eða ef þú ert mjög hrifin af teiknimyndinni Frozen þá gæti þér einnig þótt það elegant, óháð aldri. Hár gránar vegna þess að þegar fólk tekur að eldast byrja frumur sem framleiða litarefni að hrörna og við það minnkar framleiðsla þeirra á litarefninu. Þegar hár er grátt þá eru enn smá leifar af litarefninu en þegar það er alveg horfið þá verður hárið hvítt. Almennt má gera ráð fyrir að þessi hrörnun byrji í kringum 30 ára aldur hjá körlum en 35 ára aldur hjá konum. Hár gránar því ekki vegna áfalla eða óþekktar barna eða álags vegna maka. Þó getur fólk lent í því að missa allt hárið mjög snöggt vegna sjálfsofnæmis og hárið sem vex tilbaka er grátt eða hvítt. Talið er að það hafi komið fyrir Marie Antoinette Frakklandsdrottningu.Þetta er þó einstaklingsbundið en í dag virðist hárið grána fyrr og eru tilgátur uppi um að það stafi af reykingum, skorti á B12 vítamíni, ójafnvægi í skjaldkirtli, blóðleysi, streitu, mengun og mataræði.
Heilsa Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið