Toyota Aygo með opnanlegu þaki Finnur Thorlacius skrifar 20. janúar 2015 14:45 Toyota Aygo með léttum blæjudúk. Nýr Aygo frá Toyota verður brátt í boði með opnanlegu þaki. Þar fer ekki eiginlegur blæjubíll því draga má dúkinn, sem á þaki bílsins er, að aftasta burðarbita bílsins smávaxna. Er það gert með rafrænum hætti og stjórnað með einum takka. Svona léttir og einfaldir blæjudúkar verða sífellt vinsælli á kostnað hefðbundinna blæjubíla sem pakka blæjum sínum vanalega í skottið með flóknum, þungum og rándýrum búnaði. Þannig hafa framleiðendur Fiat 500C, Citroën DS3 Cabrio, Renault Twingo, Peugeot 108 og Citroën C1 einmitt gert og fyrir vikið eru þeir aðeins lítillega dýrari en án þessa niðdraganlega dúks. Toyota Aygo mun kosta 895 breskum pundum meira með svona niðurdraganlegum dúk, eða sem nemur 180.000 krónum. Í sólríkum löndum er það vafalaust þess virði. Er það talsvert ódýrara en framleiðendur áðurnefndra keppinauta hans bjóða.Sniðugleg, einföld og ódýr útfærsla hjá Toyota. Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent
Nýr Aygo frá Toyota verður brátt í boði með opnanlegu þaki. Þar fer ekki eiginlegur blæjubíll því draga má dúkinn, sem á þaki bílsins er, að aftasta burðarbita bílsins smávaxna. Er það gert með rafrænum hætti og stjórnað með einum takka. Svona léttir og einfaldir blæjudúkar verða sífellt vinsælli á kostnað hefðbundinna blæjubíla sem pakka blæjum sínum vanalega í skottið með flóknum, þungum og rándýrum búnaði. Þannig hafa framleiðendur Fiat 500C, Citroën DS3 Cabrio, Renault Twingo, Peugeot 108 og Citroën C1 einmitt gert og fyrir vikið eru þeir aðeins lítillega dýrari en án þessa niðdraganlega dúks. Toyota Aygo mun kosta 895 breskum pundum meira með svona niðurdraganlegum dúk, eða sem nemur 180.000 krónum. Í sólríkum löndum er það vafalaust þess virði. Er það talsvert ódýrara en framleiðendur áðurnefndra keppinauta hans bjóða.Sniðugleg, einföld og ódýr útfærsla hjá Toyota.
Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent