Pyngjan gerir lífið skemmtilegra 29. janúar 2015 13:00 Pyngjan er greiðsluapp sem hægt er að sækja í snjallsíma og gerir það lífið einfaldara og skemmtilegra. Pyngjan er nýr greiðslumöguleiki sem virkar þannig að þegar búið er að sækja appið ókeypis inn á App Store fyrir iPhone og Google Play Store fyrir Android eru öll kort skráð inn á appið, bæði debet- og kreditkort. Þannig eru kortin komin í notkun í Pyngjunni og er m.a. hægt að versla á netinu á bæði einfaldan og öruggan hátt án þess að kortaupplýsingarnar fari inn á vefinn.Það er einnig hægt að borga með Pyngjuappinu í stað þess að borga með plastkorti. Þá er NFC eða QR-kóði söluaðilans lesinn, valið hvaða korti á að borga með, lykilnúmer slegið inn og þá er búið að greiða. Greiðslukvittun og kassastrimill kemur svo inn í appið og því auðvelt að halda utan um bókhaldið. Með Pyngjunni þarf einungis að muna eftir að taka símann með sér og í nánustu framtíð verður hægt að nota greiðsluappið alls staðar. Pyngjan styttir biðraðir með fyrirfram greiðslum. Listi yfir söluaðila birtist í Pyngjuappinu og hægt er að senda tilboð beint í Pyngjuna.Hægt er að kynna sér málið nánar á pyngjan.is. Á Facebook-síðu Pyngjunnar er í gangi leikur þar sem í hverri viku er dregin út 2.000 kr inneign í Pyngjunni. Einnig mun þúsundasti einstaklingurinn sem líkar við síðuna vinna Samsung Galaxy Alpha snjallsíma. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
Pyngjan er greiðsluapp sem hægt er að sækja í snjallsíma og gerir það lífið einfaldara og skemmtilegra. Pyngjan er nýr greiðslumöguleiki sem virkar þannig að þegar búið er að sækja appið ókeypis inn á App Store fyrir iPhone og Google Play Store fyrir Android eru öll kort skráð inn á appið, bæði debet- og kreditkort. Þannig eru kortin komin í notkun í Pyngjunni og er m.a. hægt að versla á netinu á bæði einfaldan og öruggan hátt án þess að kortaupplýsingarnar fari inn á vefinn.Það er einnig hægt að borga með Pyngjuappinu í stað þess að borga með plastkorti. Þá er NFC eða QR-kóði söluaðilans lesinn, valið hvaða korti á að borga með, lykilnúmer slegið inn og þá er búið að greiða. Greiðslukvittun og kassastrimill kemur svo inn í appið og því auðvelt að halda utan um bókhaldið. Með Pyngjunni þarf einungis að muna eftir að taka símann með sér og í nánustu framtíð verður hægt að nota greiðsluappið alls staðar. Pyngjan styttir biðraðir með fyrirfram greiðslum. Listi yfir söluaðila birtist í Pyngjuappinu og hægt er að senda tilboð beint í Pyngjuna.Hægt er að kynna sér málið nánar á pyngjan.is. Á Facebook-síðu Pyngjunnar er í gangi leikur þar sem í hverri viku er dregin út 2.000 kr inneign í Pyngjunni. Einnig mun þúsundasti einstaklingurinn sem líkar við síðuna vinna Samsung Galaxy Alpha snjallsíma.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira