Hagsmunamál upp á hundruði milljóna króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2015 19:45 Viðar Hallfórsson (fyrir miðju) skoðar hér teikningar af framkvæmdum í Kaplakrika. vísir/pjetur Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu. Frumvarpið snýst aðallega um að íþróttafélög geti fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt við byggingu íþróttamannvirkja. „Hér erum við að tala um verulegar upphæðir. Jafnvel hundruð milljóna króna. Þetta hefur hvetjandi áhrif á félögin að fara í framkvæmdir sem annars hefði ekki verið ráðist í," segir Viðar Halldórsson, formaður FH. FH stóð fyrir fundi um síðustu helgi þar sem mættu formenn og fulltrúar 25 félaga og golfklúbba. Þar var ákveðið að skora á þingheim. „Hugsunin á bak við þetta frumvarp er líka að það sé hagkvæmara fyrir íþróttafélögin en bæjarfélögin að ráðast í stórar aðgerðir. Sum félög hafa gert þetta sjálf með stuðningi bæjarfélaga og gengið vel." Það er Willum Þór Þórsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, sem er flutningsmaður frumvarpsins. Það verður hugsanlega tekið fyrir fljótlega.Félögin sem standa að áskoruninni: Afturelding, BÍ, Breiðablik, FH, Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, GKG, Golfklúbbur Akraness, Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbburinn Keilir, Golfklúbburinn Oddur, Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbbur Selfoss, Grindavík, Grótta, Haukar, HK, Höttur, Hamar, ÍA, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Reynir Sandgerði, Selfoss, Stjarnan, Þór, Þróttur, Tindastóll, Valur, Víkingur R., Víkingur Ó. Innlendar Mest lesið Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Fleiri fréttir Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Sjá meira
Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu. Frumvarpið snýst aðallega um að íþróttafélög geti fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt við byggingu íþróttamannvirkja. „Hér erum við að tala um verulegar upphæðir. Jafnvel hundruð milljóna króna. Þetta hefur hvetjandi áhrif á félögin að fara í framkvæmdir sem annars hefði ekki verið ráðist í," segir Viðar Halldórsson, formaður FH. FH stóð fyrir fundi um síðustu helgi þar sem mættu formenn og fulltrúar 25 félaga og golfklúbba. Þar var ákveðið að skora á þingheim. „Hugsunin á bak við þetta frumvarp er líka að það sé hagkvæmara fyrir íþróttafélögin en bæjarfélögin að ráðast í stórar aðgerðir. Sum félög hafa gert þetta sjálf með stuðningi bæjarfélaga og gengið vel." Það er Willum Þór Þórsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, sem er flutningsmaður frumvarpsins. Það verður hugsanlega tekið fyrir fljótlega.Félögin sem standa að áskoruninni: Afturelding, BÍ, Breiðablik, FH, Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, GKG, Golfklúbbur Akraness, Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbburinn Keilir, Golfklúbburinn Oddur, Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbbur Selfoss, Grindavík, Grótta, Haukar, HK, Höttur, Hamar, ÍA, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Reynir Sandgerði, Selfoss, Stjarnan, Þór, Þróttur, Tindastóll, Valur, Víkingur R., Víkingur Ó.
Innlendar Mest lesið Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Fleiri fréttir Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Sjá meira