Hinsegin fólk fær ekki bílpróf í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 12. janúar 2015 14:17 Bílaumferð í Rússlandi. International Business Times Ný lög í Rússlandi kveða á um það að hommar, lesbíur, transfólk og allri þeir sem sem rússnesk yfirvöld skilgreina sem „kynvillinga“ eigi ekki rétt á því að öðlast bílbróf. Sé þetta gert til að auka öryggi á rússneskum vegum. Þessi lög eiga einnig við fólk með sýniþörf, gluggagægja, spilafíkla, fólk með steliþörf, fólk sem er undir fimm fetum á hæð (um 152 sentimetrar) og fólk sem misst hefur útlimi. Með þessum lögum er því verið að skerða réttindi stórs hóps fólks og hefur lagasetningin sætt mikilli gagnrýni hinna ýmsu mannréttindahópa. Það var forsætisráðherrann Dmitry Medvedev sem skrifaði undir þessi nýju lög þann 29. desember síðastliðinn og hafa þau því gengið í gildi. Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent
Ný lög í Rússlandi kveða á um það að hommar, lesbíur, transfólk og allri þeir sem sem rússnesk yfirvöld skilgreina sem „kynvillinga“ eigi ekki rétt á því að öðlast bílbróf. Sé þetta gert til að auka öryggi á rússneskum vegum. Þessi lög eiga einnig við fólk með sýniþörf, gluggagægja, spilafíkla, fólk með steliþörf, fólk sem er undir fimm fetum á hæð (um 152 sentimetrar) og fólk sem misst hefur útlimi. Með þessum lögum er því verið að skerða réttindi stórs hóps fólks og hefur lagasetningin sætt mikilli gagnrýni hinna ýmsu mannréttindahópa. Það var forsætisráðherrann Dmitry Medvedev sem skrifaði undir þessi nýju lög þann 29. desember síðastliðinn og hafa þau því gengið í gildi.
Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent