McGregor fær að berjast við Aldo ef hann klárar Siver 2. janúar 2015 22:45 Conor McGregor íklæddur írska fánanum. vísir/getty Uppgangur Írans Conor McGregor í UFC-heiminum hefur verið ótrúlegur og þessi skrautlegi Íslandsvinur er nú aðeins tveim skrefum frá heimsmeistaratign. Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, hefur staðfest að McGregor fái að keppa við heimsmeistarann Jose Aldo takist honum að leggja Dennis Siver í Boston þann 18. janúar næstkomandi. Sá bardagi verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ekki hefur verið ákveðið hvar eða hvenær sá bardagi fer fram, ef af verður, en ekki er útilokað að hann fari fram á stórum leikvangi í Dublin. Það hefur verið ósk McGregor lengi en White er tregur til að halda bardaga á opnum leikvangi ef það færi nú að rigna. White er þó sagður vera farinn að linast fyrir hugmyndinni enda væri það einstök uppákoma í sögu UFC ef það væri stútfullur leikvangur að fylgjast með UFC. McGregor lítur á bardagann gegn Siver sem algjört formsatriði og er þegar byrjaður að æsa Aldo upp. Hann birt myndina hér að neðan af honum að halda á haus Aldo en hann hótar því iðulega að taka hausinn af mönnum. Aldo ætlar ekki að leyfa McGregor að valta yfir sig og var fljótur að svara eins og sjá má einnig hér að neðan.Shine it up real nice @josealdojunior. pic.twitter.com/AlwpHI7tAv— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2015 Post by Jose Aldo Junior-oficial. MMA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira
Uppgangur Írans Conor McGregor í UFC-heiminum hefur verið ótrúlegur og þessi skrautlegi Íslandsvinur er nú aðeins tveim skrefum frá heimsmeistaratign. Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, hefur staðfest að McGregor fái að keppa við heimsmeistarann Jose Aldo takist honum að leggja Dennis Siver í Boston þann 18. janúar næstkomandi. Sá bardagi verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ekki hefur verið ákveðið hvar eða hvenær sá bardagi fer fram, ef af verður, en ekki er útilokað að hann fari fram á stórum leikvangi í Dublin. Það hefur verið ósk McGregor lengi en White er tregur til að halda bardaga á opnum leikvangi ef það færi nú að rigna. White er þó sagður vera farinn að linast fyrir hugmyndinni enda væri það einstök uppákoma í sögu UFC ef það væri stútfullur leikvangur að fylgjast með UFC. McGregor lítur á bardagann gegn Siver sem algjört formsatriði og er þegar byrjaður að æsa Aldo upp. Hann birt myndina hér að neðan af honum að halda á haus Aldo en hann hótar því iðulega að taka hausinn af mönnum. Aldo ætlar ekki að leyfa McGregor að valta yfir sig og var fljótur að svara eins og sjá má einnig hér að neðan.Shine it up real nice @josealdojunior. pic.twitter.com/AlwpHI7tAv— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2015 Post by Jose Aldo Junior-oficial.
MMA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira