Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Pétur Marinó Jónsson skrifar 3. janúar 2015 10:00 Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. Illindin eiga rætur sínar að rekja til þeirra fyrsta fundar. Jon Jones gekk upp að Daniel Cormier og sagðist viss um að hann gæti tekið Cormier niður. Cormier er framúrskarandi glímumaður og keppti í tvígang á Ólympíuleikunum í glímu og tók því þessum orðum Jones illa. Síðan þá hefur rígurinn stækkað og stækkað og hafa þeir um nokkurt skeið sent kaldar kveðjur sín á milli í fjölmiðlum. Það var svo í ágúst sem allt varð vitlaust þegar þeir slógust á blaðamannafundi. Áhuginn fyrir bardaganum var mikill fyrir en margfaldaðist eftir slagsmálin. Upphaflega átti bardaginn að fara fram í september en vegna meiðsla Jones var bardaganum frestað til 3. janúar. Í millitíðinni hafa kapparnir verið duglegir að hella olíu á eldinn og haldið áfram að ausa fúkyrðum hvor yfir annan. Þetta verður áttunda titilvörn Jon Jones en hann hefur verið léttþungavigtarmeistari UFC frá 2011. Daniel Cormier er ósigraður í 15 bardögum og það sama má segja um Jones (eina tap Jones er þegar hann var dæmdur úr leik gegn Matt Hamill vegna ólöglegra högga en flestir eru sammála að um dómaramistök hafi verið að ræða). Jones og Cormier munu loksins fá að útkljá sín mál í kvöld þegar þeir mætast í aðalbardaganum á UFC 182. Bein útsending frá bardagakvöldinu hefst kl 3 á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. Illindin eiga rætur sínar að rekja til þeirra fyrsta fundar. Jon Jones gekk upp að Daniel Cormier og sagðist viss um að hann gæti tekið Cormier niður. Cormier er framúrskarandi glímumaður og keppti í tvígang á Ólympíuleikunum í glímu og tók því þessum orðum Jones illa. Síðan þá hefur rígurinn stækkað og stækkað og hafa þeir um nokkurt skeið sent kaldar kveðjur sín á milli í fjölmiðlum. Það var svo í ágúst sem allt varð vitlaust þegar þeir slógust á blaðamannafundi. Áhuginn fyrir bardaganum var mikill fyrir en margfaldaðist eftir slagsmálin. Upphaflega átti bardaginn að fara fram í september en vegna meiðsla Jones var bardaganum frestað til 3. janúar. Í millitíðinni hafa kapparnir verið duglegir að hella olíu á eldinn og haldið áfram að ausa fúkyrðum hvor yfir annan. Þetta verður áttunda titilvörn Jon Jones en hann hefur verið léttþungavigtarmeistari UFC frá 2011. Daniel Cormier er ósigraður í 15 bardögum og það sama má segja um Jones (eina tap Jones er þegar hann var dæmdur úr leik gegn Matt Hamill vegna ólöglegra högga en flestir eru sammála að um dómaramistök hafi verið að ræða). Jones og Cormier munu loksins fá að útkljá sín mál í kvöld þegar þeir mætast í aðalbardaganum á UFC 182. Bein útsending frá bardagakvöldinu hefst kl 3 á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30