Lífskraftinn að finna í vaskinum? Rikka skrifar 7. janúar 2015 09:00 visir/getty Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við. Vatn er tæplega 80% af heilanum og þess vegan gefur það augaleið að drekka nú nægilega mikið vatn svo að hausinn haldist í lagi. Vatnið hreinsar út óhreinindin í líkamanum og gerir þar að leiðandi húðina áferðafallegri og heilbrigðari. Vatn er frískandi og hjálpar okkur við að halda fókus í erfiðum verkefnum. Vatn hjálpar til við að halda meltingunni í jafnvægi. Það fer allt í mínus ef að meltingin er ekki í lagi. Með því að drekka vatn geturðu minnkað líkurnar að fá liðverki og vöðvakrampa. Gerðu það að vana þínum að drekka glas af vatni áður en að þú ferð að sofa, um leið og þú vaknar og svo reglulega yfir daginn. Stefndu að því að drekka um tvo til þrjá lítra að vökva á dag. Heilsa Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Lífið
Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við. Vatn er tæplega 80% af heilanum og þess vegan gefur það augaleið að drekka nú nægilega mikið vatn svo að hausinn haldist í lagi. Vatnið hreinsar út óhreinindin í líkamanum og gerir þar að leiðandi húðina áferðafallegri og heilbrigðari. Vatn er frískandi og hjálpar okkur við að halda fókus í erfiðum verkefnum. Vatn hjálpar til við að halda meltingunni í jafnvægi. Það fer allt í mínus ef að meltingin er ekki í lagi. Með því að drekka vatn geturðu minnkað líkurnar að fá liðverki og vöðvakrampa. Gerðu það að vana þínum að drekka glas af vatni áður en að þú ferð að sofa, um leið og þú vaknar og svo reglulega yfir daginn. Stefndu að því að drekka um tvo til þrjá lítra að vökva á dag.
Heilsa Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Lífið