Sjáðu áhættuatriði Dean Gunnarsson Linda Blöndal skrifar 6. janúar 2015 16:37 Margir fylgdust með á Reykjavíkurhöfn í dag þegar kanadíski ofurhuginn Dean Gunnarsson lét áhættuatriði þar sem hann flýði brennandi eftirgerð af víkingaskipi, bundinn á höndum og fótum. Viðburðurinn var partur af kanadíska sjónvarpþættinum Escape or die! sem má útleggja sem „Flýðu eða deyðu“ og voru erlenda kvikmyndatökufólkið mætt, leikarar í víkingaham og óbreyttir áhorfendur. Dean Gunnarson sem rekur ættir sínar til Íslands ferðast um heiminn með áhættuatriði, hann hefur komið hingað áður og var þá hlekkjaður undir vatni en einnig var hann í eitt sinn handjárnaður og hent úr flugvél í Japan og einu sinni grafinn í kirkjugarði í París. Í þetta sinn var víkingaþema, Dean var bundinn með þykku reipi og síðan fastur á skipslíkið. Smá saman jókst eldurinn og í nokkur augnablik sást ofurhuginn berjast til frelsis en eina leiðin var að henda sér í gegnum eldinn og ofan í sjó og synda í land. Gjörningurinn stóð í nokkurn tíma og virtust sumir ungir áhorfendur nokkuð áhyggjufullir þótt þeir væru flestir ansi spenntir að sjá flóttann sem reyndist hin mesta skemmtun. Fréttir af flugi Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Margir fylgdust með á Reykjavíkurhöfn í dag þegar kanadíski ofurhuginn Dean Gunnarsson lét áhættuatriði þar sem hann flýði brennandi eftirgerð af víkingaskipi, bundinn á höndum og fótum. Viðburðurinn var partur af kanadíska sjónvarpþættinum Escape or die! sem má útleggja sem „Flýðu eða deyðu“ og voru erlenda kvikmyndatökufólkið mætt, leikarar í víkingaham og óbreyttir áhorfendur. Dean Gunnarson sem rekur ættir sínar til Íslands ferðast um heiminn með áhættuatriði, hann hefur komið hingað áður og var þá hlekkjaður undir vatni en einnig var hann í eitt sinn handjárnaður og hent úr flugvél í Japan og einu sinni grafinn í kirkjugarði í París. Í þetta sinn var víkingaþema, Dean var bundinn með þykku reipi og síðan fastur á skipslíkið. Smá saman jókst eldurinn og í nokkur augnablik sást ofurhuginn berjast til frelsis en eina leiðin var að henda sér í gegnum eldinn og ofan í sjó og synda í land. Gjörningurinn stóð í nokkurn tíma og virtust sumir ungir áhorfendur nokkuð áhyggjufullir þótt þeir væru flestir ansi spenntir að sjá flóttann sem reyndist hin mesta skemmtun.
Fréttir af flugi Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira