Sjáðu áhættuatriði Dean Gunnarsson Linda Blöndal skrifar 6. janúar 2015 16:37 Margir fylgdust með á Reykjavíkurhöfn í dag þegar kanadíski ofurhuginn Dean Gunnarsson lét áhættuatriði þar sem hann flýði brennandi eftirgerð af víkingaskipi, bundinn á höndum og fótum. Viðburðurinn var partur af kanadíska sjónvarpþættinum Escape or die! sem má útleggja sem „Flýðu eða deyðu“ og voru erlenda kvikmyndatökufólkið mætt, leikarar í víkingaham og óbreyttir áhorfendur. Dean Gunnarson sem rekur ættir sínar til Íslands ferðast um heiminn með áhættuatriði, hann hefur komið hingað áður og var þá hlekkjaður undir vatni en einnig var hann í eitt sinn handjárnaður og hent úr flugvél í Japan og einu sinni grafinn í kirkjugarði í París. Í þetta sinn var víkingaþema, Dean var bundinn með þykku reipi og síðan fastur á skipslíkið. Smá saman jókst eldurinn og í nokkur augnablik sást ofurhuginn berjast til frelsis en eina leiðin var að henda sér í gegnum eldinn og ofan í sjó og synda í land. Gjörningurinn stóð í nokkurn tíma og virtust sumir ungir áhorfendur nokkuð áhyggjufullir þótt þeir væru flestir ansi spenntir að sjá flóttann sem reyndist hin mesta skemmtun. Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Sjá meira
Margir fylgdust með á Reykjavíkurhöfn í dag þegar kanadíski ofurhuginn Dean Gunnarsson lét áhættuatriði þar sem hann flýði brennandi eftirgerð af víkingaskipi, bundinn á höndum og fótum. Viðburðurinn var partur af kanadíska sjónvarpþættinum Escape or die! sem má útleggja sem „Flýðu eða deyðu“ og voru erlenda kvikmyndatökufólkið mætt, leikarar í víkingaham og óbreyttir áhorfendur. Dean Gunnarson sem rekur ættir sínar til Íslands ferðast um heiminn með áhættuatriði, hann hefur komið hingað áður og var þá hlekkjaður undir vatni en einnig var hann í eitt sinn handjárnaður og hent úr flugvél í Japan og einu sinni grafinn í kirkjugarði í París. Í þetta sinn var víkingaþema, Dean var bundinn með þykku reipi og síðan fastur á skipslíkið. Smá saman jókst eldurinn og í nokkur augnablik sást ofurhuginn berjast til frelsis en eina leiðin var að henda sér í gegnum eldinn og ofan í sjó og synda í land. Gjörningurinn stóð í nokkurn tíma og virtust sumir ungir áhorfendur nokkuð áhyggjufullir þótt þeir væru flestir ansi spenntir að sjá flóttann sem reyndist hin mesta skemmtun.
Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Sjá meira