Samhljómur sextán strengja Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2014 13:30 Strengjakvartettinn Siggi er skipaður Unu Sveinbjarnardóttur, Helgu Þóru Björgvinsdóttur, Þórunni Ósk Marinósdóttur og Sigurði Bjarka Gunnarssyni. „Við spilum verk sem okkur fannst spennandi að vinna að. Kvartettinn hans Atla Heimis er hryggjarstykkið í dagskránni. Hann er hrikalega flottur, rosa krefjandi verk og við erum búin að liggja dálítið yfir því en það skilar sér,“ segir Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari. Hún er í kvartettinum Sigga sem kemur fram á tónleikum í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun, sunnudag, klukkan 20. Á efnisskrá eru verk eftir Giacinto Scelsi, Naomi Pinnock og frumflutningur Strengjakvartetts nr. 2 eftir Atla Heimi Sveinsson og nýs verks eftir Unu sjálfa. „Ég er búin að vera að föndra við minn fyrsta strengjakvartett og við ætlum að spila hann,“ segir Una og bætir við: „Ég hef verið upptekin af því gegnum tíðina að spila í kvartett en þetta er frumraun mín á þessu sviði.“ Menning Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Við spilum verk sem okkur fannst spennandi að vinna að. Kvartettinn hans Atla Heimis er hryggjarstykkið í dagskránni. Hann er hrikalega flottur, rosa krefjandi verk og við erum búin að liggja dálítið yfir því en það skilar sér,“ segir Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari. Hún er í kvartettinum Sigga sem kemur fram á tónleikum í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun, sunnudag, klukkan 20. Á efnisskrá eru verk eftir Giacinto Scelsi, Naomi Pinnock og frumflutningur Strengjakvartetts nr. 2 eftir Atla Heimi Sveinsson og nýs verks eftir Unu sjálfa. „Ég er búin að vera að föndra við minn fyrsta strengjakvartett og við ætlum að spila hann,“ segir Una og bætir við: „Ég hef verið upptekin af því gegnum tíðina að spila í kvartett en þetta er frumraun mín á þessu sviði.“
Menning Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira