„Þetta var brjáluð stemning“ 27. nóvember 2014 07:15 Áhorfendur léku stórt hlutverk í opnunarverki Reykjavík Dance Festival í gær. Fréttablaðið/Ernir Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í Hafnarhúsinu í gær. Hátíðin var opnuð með verkinu Face eftir danska listamanninn Christian Falsnaes en flytjendur voru þeir Ragnar Ísleifur Bragason, Ólöf Ingólfsdóttir, Alex Da Silva og allir viðstaddir gestir. „Þetta var brjáluð stemning,“ segir Hlynur Páll Pálsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við Fréttablaðið. „Hátíðin byrjaði með hvelli í gær og stendur næstu fjóra daga. Það er allt að seljast upp þannig að ef fólk vill sjá eitthvað þarf það að hafa hraðar hendur,“ segir Hlynur. Á hátíðinni sem stendur fram á laugardagskvöld munu bæði innlendir og erlendir dansarar bjóða upp á ótal mismunandi dansverk. Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í Hafnarhúsinu í gær. Hátíðin var opnuð með verkinu Face eftir danska listamanninn Christian Falsnaes en flytjendur voru þeir Ragnar Ísleifur Bragason, Ólöf Ingólfsdóttir, Alex Da Silva og allir viðstaddir gestir. „Þetta var brjáluð stemning,“ segir Hlynur Páll Pálsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við Fréttablaðið. „Hátíðin byrjaði með hvelli í gær og stendur næstu fjóra daga. Það er allt að seljast upp þannig að ef fólk vill sjá eitthvað þarf það að hafa hraðar hendur,“ segir Hlynur. Á hátíðinni sem stendur fram á laugardagskvöld munu bæði innlendir og erlendir dansarar bjóða upp á ótal mismunandi dansverk.
Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira