Skín í rauðar skotthúfur 1. nóvember 2014 13:00 Skín í rauðar skotthúfur skuggalangan daginn, jólasveinar sækja að sjást um allan bæinn. Ljúf í geði leika sér lítil börn í desember, inn í frið og ró, útí frost og snjó því að brátt koma björtu jólin, bráðum koma jólin. Uppi á lofti, inni í skáp eru jólapakkar, titra öll af tilhlökkun tindilfættir krakkar. Komi jólakötturinn kemst hann ekki í bæinn inn, inn í frið og ró, inn úr frosti og snjó, því að brátt koma björtu jólin, bráðum koma jólin. Stjörnur tindra stillt og rótt, stafa geislum björtum. Norðurljósin loga skær leika á himni svörtum. Jólahátíð höldum vér hýr og glöð í desember þó að feyki snjór þá í friði og ró við höldum heilög jólin heilög blessuð jólin.Eftir Friðrik Guðna Þórleifsson Jólalög Mest lesið Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Svona gerirðu graflax Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Gyðingakökur Jól Nótur fyrir píanó Jól
Skín í rauðar skotthúfur skuggalangan daginn, jólasveinar sækja að sjást um allan bæinn. Ljúf í geði leika sér lítil börn í desember, inn í frið og ró, útí frost og snjó því að brátt koma björtu jólin, bráðum koma jólin. Uppi á lofti, inni í skáp eru jólapakkar, titra öll af tilhlökkun tindilfættir krakkar. Komi jólakötturinn kemst hann ekki í bæinn inn, inn í frið og ró, inn úr frosti og snjó, því að brátt koma björtu jólin, bráðum koma jólin. Stjörnur tindra stillt og rótt, stafa geislum björtum. Norðurljósin loga skær leika á himni svörtum. Jólahátíð höldum vér hýr og glöð í desember þó að feyki snjór þá í friði og ró við höldum heilög jólin heilög blessuð jólin.Eftir Friðrik Guðna Þórleifsson
Jólalög Mest lesið Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Svona gerirðu graflax Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Gyðingakökur Jól Nótur fyrir píanó Jól