Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Með sínum heittelskaða á jólunum Jól Sálmur 72 - Nóttin var sú ágæt ein Jól Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll Jól Sálmur 79 - Syngi Guði himna hjörð Jól Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Með sínum heittelskaða á jólunum Jól Sálmur 72 - Nóttin var sú ágæt ein Jól Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll Jól Sálmur 79 - Syngi Guði himna hjörð Jól Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól