Nú skal segja 1. nóvember 2014 08:00 Nú skal segja, nú skal segja hvernig litlar telpur gera: Vagga brúðu, vagga brúðu -og svo snúa þær sér í hring. Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig litlir drengir gera: Sparka bolta, sparka bolta -og svo snúa þeir sér í hring. Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig ungar stúlkur gera: Þær sig hneigja, þær sig hneigja -og svo snúa þær sér í hring. Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig ungir piltar gera: Taka ofan, taka ofan -og svo snúa þeir sér í hring. Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig gamlar konur gera: Prjóna sokka, prjóna sokka -og svo snúa þær sér í hring. Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig gamlir karlar gera: Taka í nefið, taka í nefið -og svo snúa þeir sér í hring. Aattssjúu!!! Jólalög Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Hér er komin Grýla Jól Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Táknmyndir jólatrésins Jól
Nú skal segja, nú skal segja hvernig litlar telpur gera: Vagga brúðu, vagga brúðu -og svo snúa þær sér í hring. Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig litlir drengir gera: Sparka bolta, sparka bolta -og svo snúa þeir sér í hring. Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig ungar stúlkur gera: Þær sig hneigja, þær sig hneigja -og svo snúa þær sér í hring. Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig ungir piltar gera: Taka ofan, taka ofan -og svo snúa þeir sér í hring. Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig gamlar konur gera: Prjóna sokka, prjóna sokka -og svo snúa þær sér í hring. Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig gamlir karlar gera: Taka í nefið, taka í nefið -og svo snúa þeir sér í hring. Aattssjúu!!!
Jólalög Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Hér er komin Grýla Jól Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Táknmyndir jólatrésins Jól