Sleppa óperusöngnum eitt kvöld Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 13:00 Gunnar, Björn, Kristinn og Diddú ætla að skemmta fólki annað kvöld. Fréttablaðið/GVA „Það er alltaf jafn yndislegt að flytja þessi frábæru lög með honum Kristni. Við höfum sungið þau áður og stemningin jafnan verið einstök,“ segir Diddú um tónleikana í Salnum annað kvöld. Þar flytja þau Kristinn Sigmundsson sígild íslensk djass- og dægurlög eftir þá Jón Múla, Sigfús Halldórsson og Oddgeir Kristjánsson á líflegan máta og með þeim á sviðinu verða undirleikararnir Björn Thoroddsen og Gunnar Hrafnsson. Lög eins og Litla flugan eftir Sigfús, Vegir liggja til allra átta og Fröken Reykjavík eftir Jón Múla munu hljóma í Salnum og Ég veit þú kemur, eftir Oddgeir. Titill síðastnefnda lagsins er einmitt yfirskrift tónleikanna sem hefjast klukkan 20 á föstudagskvöld og aðgangseyrir er 4.500 krónur. Menning Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Það er alltaf jafn yndislegt að flytja þessi frábæru lög með honum Kristni. Við höfum sungið þau áður og stemningin jafnan verið einstök,“ segir Diddú um tónleikana í Salnum annað kvöld. Þar flytja þau Kristinn Sigmundsson sígild íslensk djass- og dægurlög eftir þá Jón Múla, Sigfús Halldórsson og Oddgeir Kristjánsson á líflegan máta og með þeim á sviðinu verða undirleikararnir Björn Thoroddsen og Gunnar Hrafnsson. Lög eins og Litla flugan eftir Sigfús, Vegir liggja til allra átta og Fröken Reykjavík eftir Jón Múla munu hljóma í Salnum og Ég veit þú kemur, eftir Oddgeir. Titill síðastnefnda lagsins er einmitt yfirskrift tónleikanna sem hefjast klukkan 20 á föstudagskvöld og aðgangseyrir er 4.500 krónur.
Menning Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira