Ætlar sér að verða jafn góður og Gylfi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 26. október 2014 11:00 Höfundur Gunnar Helgason skrifar sögurnar um Jón og félaga. Saga Jóns og félaga í Þrótti er sögð í bókinni Gula spjaldið í Gautaborg og er skrifuð af Gunnari Helgasyni. Þetta er þriðja bókin um þennan skemmtilega gaur og af því tilefni svaraði Jón nokkrum spurningum Fréttablaðsins.Nafn? Jón Jónsson. EKKI Jón Ragnar, eins og tónlistarmaðurinn og FH-ingurinn.Aldur? Alveg að verða 14 ára. Fótboltafélag? Þróttur. Besta lið í heimi. Staða í boltanum? Vinstra megin á miðjunni. Flottasta mark sem þú hefur skorað? Hjólhestaspyrna á Gothia Cup í sumar. Ótrúlegt mark. Og það var njósnari á vellinum og allt.Jón Jónsson skoraði úr hjólhestaspyrnu á Gothia Cup og það er flottasta mark sem hann hefur skorað.Eftirminnilegasti leikurinn? Úff, ætli það sé ekki fyrsti leikurinn sem ég sá Eivöru spila í atvinnumennskunni með Gautaborg FC. Það fór sko allt í rugl í stúkunni. Ég keypti sko blóm handa… æ, og svo bara var Helena þarna – og Rósa sá… Æi, þetta var bara allt einn stór misskilningur. (Vonandi les Helena þetta ekki!)Uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Gylfi Sigurðsson. Ég ætla að verða jafn góður og hann.Uppáhaldsfótboltaliðið? Þróttur og Arsenal. Og landsliðið, bæði karla og kvenna. Systir mín er sko í kvennalandsliðinu.Önnur áhugamál? Draumaráðningar. Nei, djók. Lestur! Áttu kærustu? Hvurslags spurningar eru þetta? Nei! Eða jú, eða sko – það er svolítið flókið akkúrat núna.Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Atvinnumaður í fótbolta.Voru stelpur líka að keppa á Gothia Cup? Já, það eru sko stelpur á þessu móti alveg eins og á ReyCup. Það er allt öðruvísi að vera á móti þar sem stelpur eru líka að keppa. Það er miklu betra. Nei, ég meina miklu verra. Eða sko það getur verið vesen. Sérstaklega ef stelpurnar eru sætar. Og það voru mjööög sætar stelpur á Gothia Cup. Alltof sætar. Og það var ótrúlegt vesen. Reyndar var algjörlega frábært að hafa stelpur á ReyCup í fyrra því Rósa bjargaði Ívari alveg. En á Gothia Cup fór allt í fipl! Sko, Rósa var þarna og ég var alveg…sko, og Helena frá Ísafirði var þarna líka og hún syngur svo vel og ég bara…oh! Ég veit það ekki. Þú verður bara að lesa bókina og ákveða sjálf/ur. Takk fyrir mig. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Saga Jóns og félaga í Þrótti er sögð í bókinni Gula spjaldið í Gautaborg og er skrifuð af Gunnari Helgasyni. Þetta er þriðja bókin um þennan skemmtilega gaur og af því tilefni svaraði Jón nokkrum spurningum Fréttablaðsins.Nafn? Jón Jónsson. EKKI Jón Ragnar, eins og tónlistarmaðurinn og FH-ingurinn.Aldur? Alveg að verða 14 ára. Fótboltafélag? Þróttur. Besta lið í heimi. Staða í boltanum? Vinstra megin á miðjunni. Flottasta mark sem þú hefur skorað? Hjólhestaspyrna á Gothia Cup í sumar. Ótrúlegt mark. Og það var njósnari á vellinum og allt.Jón Jónsson skoraði úr hjólhestaspyrnu á Gothia Cup og það er flottasta mark sem hann hefur skorað.Eftirminnilegasti leikurinn? Úff, ætli það sé ekki fyrsti leikurinn sem ég sá Eivöru spila í atvinnumennskunni með Gautaborg FC. Það fór sko allt í rugl í stúkunni. Ég keypti sko blóm handa… æ, og svo bara var Helena þarna – og Rósa sá… Æi, þetta var bara allt einn stór misskilningur. (Vonandi les Helena þetta ekki!)Uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Gylfi Sigurðsson. Ég ætla að verða jafn góður og hann.Uppáhaldsfótboltaliðið? Þróttur og Arsenal. Og landsliðið, bæði karla og kvenna. Systir mín er sko í kvennalandsliðinu.Önnur áhugamál? Draumaráðningar. Nei, djók. Lestur! Áttu kærustu? Hvurslags spurningar eru þetta? Nei! Eða jú, eða sko – það er svolítið flókið akkúrat núna.Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Atvinnumaður í fótbolta.Voru stelpur líka að keppa á Gothia Cup? Já, það eru sko stelpur á þessu móti alveg eins og á ReyCup. Það er allt öðruvísi að vera á móti þar sem stelpur eru líka að keppa. Það er miklu betra. Nei, ég meina miklu verra. Eða sko það getur verið vesen. Sérstaklega ef stelpurnar eru sætar. Og það voru mjööög sætar stelpur á Gothia Cup. Alltof sætar. Og það var ótrúlegt vesen. Reyndar var algjörlega frábært að hafa stelpur á ReyCup í fyrra því Rósa bjargaði Ívari alveg. En á Gothia Cup fór allt í fipl! Sko, Rósa var þarna og ég var alveg…sko, og Helena frá Ísafirði var þarna líka og hún syngur svo vel og ég bara…oh! Ég veit það ekki. Þú verður bara að lesa bókina og ákveða sjálf/ur. Takk fyrir mig.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira