„The War On Drugs má sjúga helvítis typpið á mér“ Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. október 2014 09:30 Sun Kil Moon. Bæði hann og The War On Drugs spila á Íslandi í nóvember. Mark Kozelek í hljómsveitinni Sun Kil Moon, sem treður upp í Fríkirkjunni í nóvember, hefur nú gefið út lagið „War On Drugs: Suck My Cock“ sem mætti kalla „disslag“ á sveitina The War On Drugs, sem kemur fram á Airwaves í ár. Forsaga málsins er sú að Sun Kil Moon og War On Drugs komu fram á sama tíma á Ottawa Folk-tónlistarhátíðinni. Þegar hávaðinn í tónleikum War On Drugs yfirgnæfði tónleika Sun Kil Moon reiddist Kozelek og sagði að næsta lagið hans héti: „The War On Drugs má sjúga helvítis typpið á mér.“ Kozelek hefur greinilega ekki látið deigan síga því hann samdi þetta háfleyga lag og gaf út á netinu í gær. Í laginu kallar Kozelek The War On Drugs „hvítustu hljómsveit“ sem hann hafi nokkurn tíma heyrt. Þá kallar hann tónlist þeirra „ómerkilegt John Fogerty rokk“ og „bjórauglýsingarokk“. Hér fyrir neðan má heyra þetta ómþýða lag. Airwaves Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Mark Kozelek í hljómsveitinni Sun Kil Moon, sem treður upp í Fríkirkjunni í nóvember, hefur nú gefið út lagið „War On Drugs: Suck My Cock“ sem mætti kalla „disslag“ á sveitina The War On Drugs, sem kemur fram á Airwaves í ár. Forsaga málsins er sú að Sun Kil Moon og War On Drugs komu fram á sama tíma á Ottawa Folk-tónlistarhátíðinni. Þegar hávaðinn í tónleikum War On Drugs yfirgnæfði tónleika Sun Kil Moon reiddist Kozelek og sagði að næsta lagið hans héti: „The War On Drugs má sjúga helvítis typpið á mér.“ Kozelek hefur greinilega ekki látið deigan síga því hann samdi þetta háfleyga lag og gaf út á netinu í gær. Í laginu kallar Kozelek The War On Drugs „hvítustu hljómsveit“ sem hann hafi nokkurn tíma heyrt. Þá kallar hann tónlist þeirra „ómerkilegt John Fogerty rokk“ og „bjórauglýsingarokk“. Hér fyrir neðan má heyra þetta ómþýða lag.
Airwaves Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira