Elmar í Hannesarholti 20. september 2014 13:00 Elmar Gilbertsson Elmar Gilbertsson tenórsöngvari kemur fram á ljóðatónleikum í Hannesarholti á morgun, en Gerrit Schuil leikur undir á píanó. Á efnisskránni eru söngvar eftir Robert Schumann við ljóð eftir Heinrich Heine. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa í rúman klukkutíma. Tónleikar þeirra Elmars og Gerrits eru hinir fyrstu í röð sex ljóðatónleika sem haldnir verða síðdegis á sunnudögum í vetur í Hannesarholti við Grundarstíg undir yfirskriftinni „Ljóðasöngur í Hannesarholti“. Gerrit Schuil er listrænn stjórnandi allra þessara viðburða og skipuleggur þá í samstarfi við Hannesarholt. Þeir söngvarar sem munu koma fram á tónleikum Hannesarholts í vetur eru auk Elmars Ágúst Ólafsson, Hallveig Rúnarsdóttir, Þóra Einarsdóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir og Hanna Dóra Sturludóttir. Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Elmar Gilbertsson tenórsöngvari kemur fram á ljóðatónleikum í Hannesarholti á morgun, en Gerrit Schuil leikur undir á píanó. Á efnisskránni eru söngvar eftir Robert Schumann við ljóð eftir Heinrich Heine. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa í rúman klukkutíma. Tónleikar þeirra Elmars og Gerrits eru hinir fyrstu í röð sex ljóðatónleika sem haldnir verða síðdegis á sunnudögum í vetur í Hannesarholti við Grundarstíg undir yfirskriftinni „Ljóðasöngur í Hannesarholti“. Gerrit Schuil er listrænn stjórnandi allra þessara viðburða og skipuleggur þá í samstarfi við Hannesarholt. Þeir söngvarar sem munu koma fram á tónleikum Hannesarholts í vetur eru auk Elmars Ágúst Ólafsson, Hallveig Rúnarsdóttir, Þóra Einarsdóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir og Hanna Dóra Sturludóttir.
Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira