Byggingarlistin útgangspunktur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. september 2014 12:00 "Það var mikil framúrstefna hjá Ásmundi að hafa þetta kúlulag á húsinu þegar hann byggði það upp úr 1940,“ segir Yean Fee Quay. Fréttablaðið/Valli Ásmundarsafn sjálft er hluti af sýningunni sem þar verður opnuð í dag. Yean Fee Quay er sýningarstjóri. „Ég ákvað að nýta þetta spennandi hús sem útgangspunkt fyrir sýninguna og undirstrika það sem höggmynd. Það var mikil framúrstefna hjá Ásmundi að hafa þetta kúlulag á húsinu þegar hann byggði það upp úr 1940. Það var í raun fyrsta húsið í Reykjavík sem var ekki eins og hin,“ segir Yean Fee Quay, stödd í Ásmundarsafni við Sigtún.Höfði Verk eftir Huldu Hákon.Undirbúningur undir samsýninguna A posterori: Hús, höggmynd er þar í fullum gangi. Hún verður opnuð á laugardaginn klukkan 16 og Yean Fee Quay er sýningarstjóri. Listamennirnir Birgir Snæbjörn Birgisson, Guðjón Ketilsson, Hulda Hákon, Kathy Clark, Kristín Reynisdóttir, Stefán Jónsson og Þorbjörg Þorvaldsdóttir munu eiga verk á sýningunni og auk þess verða litlar útgáfur af nokkrum styttum Ásmundar Sveinssonar úr garðinum.Ævintýralegt Kathy Clark hefur ekki sýnt hér á landi áður.Nokkur verk eru þegar komin á sinn stað. Skyldu listamennirnir hafa unnið þau sérstaklega fyrir þessa sýningu? „Nei, þeir áttu þau fyrir og ég vissi af þeim,“ svarar Yean Fee Quay brosandi og nefnir sem dæmi að Guðjón Ketilsson hafi unnið mikið með hús í sinni list og búið til höggmyndir út frá formum þeirra. Bendir líka á eitt fínlegt verk á stafni neðri salarins eftir Kathy Clark.Miðrýmið Öll þessi verk eru eftir Stefán Jónsson. Bláa húsið heitir Reiði Rafaels. „Þetta er í fyrsta sinn sem Kathy sýnir hér á landi,“ segir Yean Fee. „Hún er frá Bandaríkjunum en hefur búið á Íslandi lengi og unnið sín verk í kyrrþey.“ Menning Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí Sjá meira
Ásmundarsafn sjálft er hluti af sýningunni sem þar verður opnuð í dag. Yean Fee Quay er sýningarstjóri. „Ég ákvað að nýta þetta spennandi hús sem útgangspunkt fyrir sýninguna og undirstrika það sem höggmynd. Það var mikil framúrstefna hjá Ásmundi að hafa þetta kúlulag á húsinu þegar hann byggði það upp úr 1940. Það var í raun fyrsta húsið í Reykjavík sem var ekki eins og hin,“ segir Yean Fee Quay, stödd í Ásmundarsafni við Sigtún.Höfði Verk eftir Huldu Hákon.Undirbúningur undir samsýninguna A posterori: Hús, höggmynd er þar í fullum gangi. Hún verður opnuð á laugardaginn klukkan 16 og Yean Fee Quay er sýningarstjóri. Listamennirnir Birgir Snæbjörn Birgisson, Guðjón Ketilsson, Hulda Hákon, Kathy Clark, Kristín Reynisdóttir, Stefán Jónsson og Þorbjörg Þorvaldsdóttir munu eiga verk á sýningunni og auk þess verða litlar útgáfur af nokkrum styttum Ásmundar Sveinssonar úr garðinum.Ævintýralegt Kathy Clark hefur ekki sýnt hér á landi áður.Nokkur verk eru þegar komin á sinn stað. Skyldu listamennirnir hafa unnið þau sérstaklega fyrir þessa sýningu? „Nei, þeir áttu þau fyrir og ég vissi af þeim,“ svarar Yean Fee Quay brosandi og nefnir sem dæmi að Guðjón Ketilsson hafi unnið mikið með hús í sinni list og búið til höggmyndir út frá formum þeirra. Bendir líka á eitt fínlegt verk á stafni neðri salarins eftir Kathy Clark.Miðrýmið Öll þessi verk eru eftir Stefán Jónsson. Bláa húsið heitir Reiði Rafaels. „Þetta er í fyrsta sinn sem Kathy sýnir hér á landi,“ segir Yean Fee. „Hún er frá Bandaríkjunum en hefur búið á Íslandi lengi og unnið sín verk í kyrrþey.“
Menning Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí Sjá meira