Sigurvegari Ísland Got Talent á stóra svið Þjóðleikhússins Kristjana Arnarsdóttir skrifar 5. júní 2014 10:30 „Æfingarnar eru búnar að ganga mjög vel og mér líst alveg ofboðslega vel á Latabæ,“ segir hinn fimmtán ára Brynjar Dagur Albertsson, sigurvegari hæfileikakepninnar Ísland Got Talent sem sýnd var á Stöð 2 í vetur. Brynjar Dagur er nú kominn á samning hjá Þjóðleikhúsinu en hann fer með hlutverk í sýningunni um Latabæ sem frumsýnd verður í haust. „Við sáum Brynjar eins og hálf þjóðin vinna Talentinn og þá hugsuðum við bara með okkur hvernig við gætum mögulega nælt í þennan dreng,“ segir leikstjóri Latabæjar, Rúnar Freyr Gíslason, um hinn hæfileikaríka Brynjar. „Nú er hann byrjaður að svitna á dansæfingum hjá Stellu Rósenkranz og það er klárt að fólk fær að sjá meira frá honum en það sá í Ísland Got Talent.“ Brynjar Dagur segir lífið í atvinnuleikhúsinu stórskemmtilegt. „Þetta er aðeins öðru vísi en ég bjóst við, meira fjölskyldulíf og töluvert skemmtilegra. Ég gæti vel hugsað mér að starfa í leikhúsi í framtíðinni.“ Brynjar Dagur hlaut 10 milljónir króna í verðlaunafé þegar hann vann hæfileikakeppnina. Er hann nokkuð búinn að eyða öllum peningunum? „Nei, alls ekki. Ég er búinn að kaupa mér nokkra hluti, PlayStation 4 og einhver föt en annars verð ég að passa mig að eyða þessu ekki öllu saman,“ segir Brynjar Dagur hress að lokum. Ísland Got Talent Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
„Æfingarnar eru búnar að ganga mjög vel og mér líst alveg ofboðslega vel á Latabæ,“ segir hinn fimmtán ára Brynjar Dagur Albertsson, sigurvegari hæfileikakepninnar Ísland Got Talent sem sýnd var á Stöð 2 í vetur. Brynjar Dagur er nú kominn á samning hjá Þjóðleikhúsinu en hann fer með hlutverk í sýningunni um Latabæ sem frumsýnd verður í haust. „Við sáum Brynjar eins og hálf þjóðin vinna Talentinn og þá hugsuðum við bara með okkur hvernig við gætum mögulega nælt í þennan dreng,“ segir leikstjóri Latabæjar, Rúnar Freyr Gíslason, um hinn hæfileikaríka Brynjar. „Nú er hann byrjaður að svitna á dansæfingum hjá Stellu Rósenkranz og það er klárt að fólk fær að sjá meira frá honum en það sá í Ísland Got Talent.“ Brynjar Dagur segir lífið í atvinnuleikhúsinu stórskemmtilegt. „Þetta er aðeins öðru vísi en ég bjóst við, meira fjölskyldulíf og töluvert skemmtilegra. Ég gæti vel hugsað mér að starfa í leikhúsi í framtíðinni.“ Brynjar Dagur hlaut 10 milljónir króna í verðlaunafé þegar hann vann hæfileikakeppnina. Er hann nokkuð búinn að eyða öllum peningunum? „Nei, alls ekki. Ég er búinn að kaupa mér nokkra hluti, PlayStation 4 og einhver föt en annars verð ég að passa mig að eyða þessu ekki öllu saman,“ segir Brynjar Dagur hress að lokum.
Ísland Got Talent Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira