Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. maí 2014 11:00 Girnilegur eftirréttur. Thelma Þorbergsdóttir bloggar um mat á síðunni Freistingar Thelmu. Hún deilir uppskrift að ljúffengum eftirrétti með lesendum.Nutella-ostamús með oreo og rjómaFyrir 4-6 manns12 Oreo-kexkökur45 g smjör225 g rjómaostur210 g Nutella-hnetusmjör1 tsk. vanilludropar230 ml rjómiToppur½ lítri rjómiSúkkulaðispænirSalthneturAðferð Setjið Oreo-kex í matvinnsluvél og hakkið vel. Bræðið smjör og blandið því saman við kexið og hrærið vel saman. Skiptið kexblöndunni á milli glasanna og þrýstið niður í botninn. Hrærið rjómaostinn og hnetusmjörið saman þar til blandan verður létt og mjúk. Bætið vanilludropum saman við og hrærið vel. Þeytið rjóma og blandið honum saman við rjómaostsblönduna með sleif. Setjið rjómaostsblönduna í sprautupoka og sprautið henni jafnt í glösin. Setjið plastfilmu yfir glösin og kælið í u.þ.b. tvo tíma.Toppur Þeytið rjóma og sprautið honum fallega ofan á ostamúsina. Skreytið með súkkulaðispónum og söxuðum salthnetum. Geymið í kæli þar til ostamúsin er borin fram. Eftirréttir Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Thelma Þorbergsdóttir bloggar um mat á síðunni Freistingar Thelmu. Hún deilir uppskrift að ljúffengum eftirrétti með lesendum.Nutella-ostamús með oreo og rjómaFyrir 4-6 manns12 Oreo-kexkökur45 g smjör225 g rjómaostur210 g Nutella-hnetusmjör1 tsk. vanilludropar230 ml rjómiToppur½ lítri rjómiSúkkulaðispænirSalthneturAðferð Setjið Oreo-kex í matvinnsluvél og hakkið vel. Bræðið smjör og blandið því saman við kexið og hrærið vel saman. Skiptið kexblöndunni á milli glasanna og þrýstið niður í botninn. Hrærið rjómaostinn og hnetusmjörið saman þar til blandan verður létt og mjúk. Bætið vanilludropum saman við og hrærið vel. Þeytið rjóma og blandið honum saman við rjómaostsblönduna með sleif. Setjið rjómaostsblönduna í sprautupoka og sprautið henni jafnt í glösin. Setjið plastfilmu yfir glösin og kælið í u.þ.b. tvo tíma.Toppur Þeytið rjóma og sprautið honum fallega ofan á ostamúsina. Skreytið með súkkulaðispónum og söxuðum salthnetum. Geymið í kæli þar til ostamúsin er borin fram.
Eftirréttir Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira