Meistarastykki Ásmundar 12. maí 2014 13:00 Ásmundur við stólinn góða. Mynd/Sigríður Zoëga Sýningin Meistarahendur var opnuð í Ásmundarsafni á laugardaginn. Þar gefur að líta verk sem spanna feril Ásmundar Sveinssonar og sýna vel þróunina sem varð á sýn hans í gegnum tíðina. Meðal verka er sveinsstykki Ásmundar, útskorinn stóll frá námsárum hans, og höggmyndir sem hann gerði sem nemandi við sænsku ríkisakademíuna. Síðar komu stórbrotin meistaraverk sem lofsyngja íslenska alþýðu, sagnir og náttúru og loks er á sýningunni fjöldi abstraktverka sem listamaðurinn vann á síðustu áratugum ævi sinnar. Eitt af þeim fjölmörgu verkum sem verða á sýningunni Meistarahendur er útskorinn stóll sem Ásmundur Sveinsson gerði meðan hann var í tréskurðarnámi hjá Ríkharði Jónssyni. Ásmundur vann á árunum 1915-1919 á vinnustofu Ríkharðs og lærði þar frumatriði í dráttlist og hefðbundin handbrögð í tréskurði. Hann smíðaði meðal annars blaðhnífa, pennastöng og öskjur og skar að auki út skraut á skápa og stólbök. Menning Tengdar fréttir Með götudans í blóðinu Natasha Monay Royal hefur verið að kenna götudans á Íslandi síðan um aldamótin en hún segir þetta allt hafa byrjað í partíi í Kolaportinu. 12. maí 2014 09:30 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Sýningin Meistarahendur var opnuð í Ásmundarsafni á laugardaginn. Þar gefur að líta verk sem spanna feril Ásmundar Sveinssonar og sýna vel þróunina sem varð á sýn hans í gegnum tíðina. Meðal verka er sveinsstykki Ásmundar, útskorinn stóll frá námsárum hans, og höggmyndir sem hann gerði sem nemandi við sænsku ríkisakademíuna. Síðar komu stórbrotin meistaraverk sem lofsyngja íslenska alþýðu, sagnir og náttúru og loks er á sýningunni fjöldi abstraktverka sem listamaðurinn vann á síðustu áratugum ævi sinnar. Eitt af þeim fjölmörgu verkum sem verða á sýningunni Meistarahendur er útskorinn stóll sem Ásmundur Sveinsson gerði meðan hann var í tréskurðarnámi hjá Ríkharði Jónssyni. Ásmundur vann á árunum 1915-1919 á vinnustofu Ríkharðs og lærði þar frumatriði í dráttlist og hefðbundin handbrögð í tréskurði. Hann smíðaði meðal annars blaðhnífa, pennastöng og öskjur og skar að auki út skraut á skápa og stólbök.
Menning Tengdar fréttir Með götudans í blóðinu Natasha Monay Royal hefur verið að kenna götudans á Íslandi síðan um aldamótin en hún segir þetta allt hafa byrjað í partíi í Kolaportinu. 12. maí 2014 09:30 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Með götudans í blóðinu Natasha Monay Royal hefur verið að kenna götudans á Íslandi síðan um aldamótin en hún segir þetta allt hafa byrjað í partíi í Kolaportinu. 12. maí 2014 09:30