Færeysk hönnun í Kraumi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 27. mars 2014 15:00 Þeir eru skrautlegir, fuglarnir hennar Mikkalínu Nordberg. Tólf færeyskir hönnuðir sýna verk sín á annarri hæð í Kraumi í Aðalstræti 10 í Reykjavík frá og með deginum í dag. Um einstakar færeyskar vörur er að ræða, svo sem handprjónaðar peysur með færeyskum mynstrum, töskur úr lamb- og selskinnum, skart og aðra fylgihluti, glermuni og búsáhöld. Færeyingarnir sækja innblástur í náttúru eyjanna, sjá má bergmyndanir í púðamynstrum Meimakers, færeyskar kindur í símynstruðum peysum Shisu Brand og lundinn með sitt marglita nef verður Mikkalínu Nordberg glerlistakonu endalaust yrkisefni. Sýning Færeyinganna tilheyrir HönnunarMars. Um sölusýningu er að ræða og stendur hún til 9. apríl. HönnunarMars Menning Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Tólf færeyskir hönnuðir sýna verk sín á annarri hæð í Kraumi í Aðalstræti 10 í Reykjavík frá og með deginum í dag. Um einstakar færeyskar vörur er að ræða, svo sem handprjónaðar peysur með færeyskum mynstrum, töskur úr lamb- og selskinnum, skart og aðra fylgihluti, glermuni og búsáhöld. Færeyingarnir sækja innblástur í náttúru eyjanna, sjá má bergmyndanir í púðamynstrum Meimakers, færeyskar kindur í símynstruðum peysum Shisu Brand og lundinn með sitt marglita nef verður Mikkalínu Nordberg glerlistakonu endalaust yrkisefni. Sýning Færeyinganna tilheyrir HönnunarMars. Um sölusýningu er að ræða og stendur hún til 9. apríl.
HönnunarMars Menning Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira