Metaðsókn á nektargjörning Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. febrúar 2014 14:30 Curver Thoroddsen hefur í heilan mánuð flokkað pappír fyrir augum almennings, kviknakinn. mynd/einkasafn „Það er búið að vera metaðsókn á sýninguna hér í Ketilhúsinu og fólk er mjög áhugasamt,“ segir listamaðurinn Curver Thoroddsen en sýningu hans, Verk að vinna/Paperwork, lýkur á sunnudag. Þá hefur hann flokkað pappír í heilan mánuð allsnakinn. „Mér hefur liðið ótrúlega vel hérna en þetta tekur auðvitað mikið á,“ segir Curver en hann hefur ekkert farið út úr Ketilhúsinu meðan á sýningu stendur. „Ég hef ekki farið út úr húsi í heilan mánuð. Það er ekkert gaman fyrir fólk að sjá mig flokka á safninu og hitta mig svo þremur tímum síðar á kaffihúsi,“ útskýrir Curver. Hann hefur því ekki átt í neinum samskiptum við fólk, nema starfsfólk safnsins, í heilan mánuð. Hann hefur nú í heilan mánuð farið í gegnum blöð og pappíra af ólíkum æviskeiðum sínum. Um er að ræða pappíra sem hafa safnast saman á síðastliðnum tuttugu árum heima hjá Curver. „Það mætti segja að ég sé með þessari sýningu að hvetja fólk til að taka til í sínu lífi og í samfélaginu öllu.“ Hugmyndin á bak við sýninguna er hvernig mannskepnan er föst í pappírsvinnu og að hún er alltaf að endurskoða fortíðina og spá í framtíðina. „Það eru langflestir sem sjá samhljóm í sýningunni og geta samtengst.“ Ætlarðu að gera þetta aftur? „Ég gæti ekki hugsað mér að gera þetta aftur,“ segir Curver. Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Það er búið að vera metaðsókn á sýninguna hér í Ketilhúsinu og fólk er mjög áhugasamt,“ segir listamaðurinn Curver Thoroddsen en sýningu hans, Verk að vinna/Paperwork, lýkur á sunnudag. Þá hefur hann flokkað pappír í heilan mánuð allsnakinn. „Mér hefur liðið ótrúlega vel hérna en þetta tekur auðvitað mikið á,“ segir Curver en hann hefur ekkert farið út úr Ketilhúsinu meðan á sýningu stendur. „Ég hef ekki farið út úr húsi í heilan mánuð. Það er ekkert gaman fyrir fólk að sjá mig flokka á safninu og hitta mig svo þremur tímum síðar á kaffihúsi,“ útskýrir Curver. Hann hefur því ekki átt í neinum samskiptum við fólk, nema starfsfólk safnsins, í heilan mánuð. Hann hefur nú í heilan mánuð farið í gegnum blöð og pappíra af ólíkum æviskeiðum sínum. Um er að ræða pappíra sem hafa safnast saman á síðastliðnum tuttugu árum heima hjá Curver. „Það mætti segja að ég sé með þessari sýningu að hvetja fólk til að taka til í sínu lífi og í samfélaginu öllu.“ Hugmyndin á bak við sýninguna er hvernig mannskepnan er föst í pappírsvinnu og að hún er alltaf að endurskoða fortíðina og spá í framtíðina. „Það eru langflestir sem sjá samhljóm í sýningunni og geta samtengst.“ Ætlarðu að gera þetta aftur? „Ég gæti ekki hugsað mér að gera þetta aftur,“ segir Curver.
Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira